Síða 1 af 1

kvikindið slekkur ekki á sér

Sent: Mán 26. Jún 2006 17:21
af CraZy
Jæja núna er ég búin að eiga mína heittelskuðu fartölvu í 2vikur og í svona 50% tilfella neitar hún að slökkva á sér =/ og hypernate tekur mjög langan tíma, þetta er Acer incorpirated Windows Home ed. :)
Allar hugmyndir velkomnar

Re: kvikindið slekkur ekki á sér

Sent: Mán 26. Jún 2006 18:49
af Bjórinn
CraZy skrifaði:Jæja núna er ég búin að eiga mína heittelskuðu fartölvu í 2vikur og í svona 50% tilfella neitar hún að slökkva á sér =/ og hypernate tekur mjög langan tíma, þetta er Acer incorpirated Windows Home ed. :)
Allar hugmyndir velkomnar


HAHA

þetta hérna er ástæðan ! Windows Home ed.

fá sér Windows XP pro og hafa diskin í NTFS ekki FAt einsog ég hef heyrt að ACER sé með það :? :)

Re: kvikindið slekkur ekki á sér

Sent: Mán 26. Jún 2006 19:05
af Heliowin
Bjórinn skrifaði:
CraZy skrifaði:Jæja núna er ég búin að eiga mína heittelskuðu fartölvu í 2vikur og í svona 50% tilfella neitar hún að slökkva á sér =/ og hypernate tekur mjög langan tíma, þetta er Acer incorpirated Windows Home ed. :)
Allar hugmyndir velkomnar


HAHA

þetta hérna er ástæðan ! Windows Home ed.

fá sér Windows XP pro og hafa diskin í NTFS ekki FAt einsog ég hef heyrt að ACER sé með það :? :)


Já mikil ósköpin er þetta pirrandi með Acer. Ég er alltaf að converta yfir í NTFS á Acer lappa.
Ég keypti Toshiba um daginn og þar eru allt aðrir hlutir í gangi á öllum sviðum meira að segja.

Edit: en ég hef samt ekki haft sama vandamál og CraZY, að Acerinn neiti að slökkva á sér.

Sent: Mán 26. Jún 2006 20:56
af CraZy
já ég er nú ekki að fara nenna að splæsa á xp-pro og ég nenni ekki að standa í veseni með að hnuppla því svo.. einhverjar aðrar hugmyndir :)?

Sent: Mán 26. Jún 2006 23:02
af Heliowin
Það geta verið mý, mýmargar ástæður að baki þessu vandamáli.
Ég held að það besta sé að reyna að finna út eftir öruggum leiðum hvað geti orsakað þetta.

Til að mynda getur þetta stafað af power stýringu Acers og KANNSKI hjálpað að uninstalla þessari stýringu og setja hana upp aftur. Og endurræsa í millitíðinni.

Er þetta Aspire 5670, og ef svo er þá ætti að vera WindowsXP SP2 á henni; það væri allavega sjálfsagt ef þú hefur sett upp það sjálfur.

Ég legg við þennan link ef hann skyldi vera af áhuga: http://aumha.org/win5/a/shtdwnxp.htm

Sent: Mán 26. Jún 2006 23:27
af CraZy
Heliowin skrifaði:Það geta verið mý, mýmargar ástæður að baki þessu vandamáli.
Ég held að það besta sé að reyna að finna út eftir öruggum leiðum hvað geti orsakað þetta.

Til að mynda getur þetta stafað af power stýringu Acers og KANNSKI hjálpað að uninstalla þessari stýringu og setja hana upp aftur. Og endurræsa í millitíðinni.

Er þetta Aspire 5670, og ef svo er þá ætti að vera WindowsXP SP2 á henni; það væri allavega sjálfsagt ef þú hefur sett upp það sjálfur.

Ég legg við þennan link ef hann skyldi vera af áhuga: http://aumha.org/win5/a/shtdwnxp.htm

...ég ætti kanski að fara renna yfir update-s listan á m$.com =/ (ehehe.. :P)

Sent: Mán 26. Jún 2006 23:35
af Heliowin
CraZy skrifaði:
Heliowin skrifaði:Það geta verið mý, mýmargar ástæður að baki þessu vandamáli.
Ég held að það besta sé að reyna að finna út eftir öruggum leiðum hvað geti orsakað þetta.

Til að mynda getur þetta stafað af power stýringu Acers og KANNSKI hjálpað að uninstalla þessari stýringu og setja hana upp aftur. Og endurræsa í millitíðinni.

Er þetta Aspire 5670, og ef svo er þá ætti að vera WindowsXP SP2 á henni; það væri allavega sjálfsagt ef þú hefur sett upp það sjálfur.

Ég legg við þennan link ef hann skyldi vera af áhuga: http://aumha.org/win5/a/shtdwnxp.htm

...ég ætti kanski að fara renna yfir update-s listan á m$.com =/ (ehehe.. :P)


Hmm :)

Edit: hvernig gekk með driver málin með x1400, eða er þetta ekki sami lappi?