Síða 1 af 1
*ÓLEYST*Serverar
Sent: Fim 01. Jún 2006 20:36
af Viktor
Hef lengi velt vöngum yfir því hvað sé að með mig og að gera server. Hef reynt að gera bæði Vent og CS;S server en serverarnir eru alltaf bara með innanhúss ippurnar sínar, ekki myip.is ippurnar og enginn getur connectað hvorugar, nema ég. Portið á routernum er opið, skil ekki hvað er að angra mig! Veit einhver hvað er að?
Sent: Fim 01. Jún 2006 23:07
af Rusty
Eldveggur? Og hvernig væri að taka *ÓLEYST* úr topic? Kinda confusing.
Sent: Fim 01. Jún 2006 23:21
af CraZy
einsog gnarr benti mér á þegar ég var í vanda með þetta, ertu búin að leyfa tölvunni þinni að nota þetta port í gegnum routerinn ?
(addar tölvunni á þetta port í firewall settings eða einhvað, man ekki allveg) kíki á þetta á morgun
Sent: Fim 01. Jún 2006 23:22
af gnarr
hvaða ip tölu settiru í myip.is ?
Sent: Fös 02. Jún 2006 02:29
af Viktor
prufaði að slökkva á eldveggnum og reyna að connecta myip.is ippuna, gekk ekki..
gnarr, hvað meinaru?
Sent: Fös 02. Jún 2006 08:22
af gnarr
Whatever..
ertu með router eða með adsl modem í tölvunni?
Sent: Fös 02. Jún 2006 10:12
af Viktor
rúúúter
Sent: Fös 02. Jún 2006 10:15
af gnarr
það er rétt hjá þér
Og settiru inn NAT translation sem forwardar pökkum á réttu porti yfir á tölvuna þína?
Sent: Fös 02. Jún 2006 10:53
af CraZy
búin að forwarda þessu líka í gegnum windows firewall?
og hvernig router ertu með?
Sent: Fös 02. Jún 2006 13:43
af Viktor
CraZy skrifaði:búin að forwarda þessu líka í gegnum windows firewall?
og hvernig router ertu með?
slökkt á windows firewall, zyxel frá Hive. Gnarr, veit ekki hvernig maður gerir það.
Sent: Fös 02. Jún 2006 14:13
af gnarr
þá er ekkert skrítið að fólk geti ekki tengst servernum. Hringud í þjónustuborðið hjá hive og láttu þau setja nat á réttu porti yfir á tölvuna með servernum.
Sent: Fös 02. Jún 2006 17:47
af Viktor
gnarr skrifaði:þá er ekkert skrítið að fólk geti ekki tengst servernum. Hringud í þjónustuborðið hjá hive og láttu þau setja nat á réttu porti yfir á tölvuna með servernum.
Geri það..