Síða 1 af 1

Remote Desktop.

Sent: Mið 31. Maí 2006 23:18
af sprelligosi
Sælir. oft lendi ég í því að vinir eða fjölskyldu meðlimir eru að biðja um tölvuhjálp og sumir oftar en aðrir.
hver er einfaldasta leiðin til að "taka yfir" tölvunni hjá hinum heiman frá mér. Þar sem að mér er mein ílla að fara að heiman vegna hættu á hriðjuverkamönnum eða fuglaflensu:)

Sent: Mið 31. Maí 2006 23:32
af Pandemic
http://ultravnc.sourceforge.net/addons/singleclick.html

Búin að vera að nota þetta í ár að mig minnir virkar like a charm.

Sent: Fim 01. Jún 2006 00:11
af Mazi!
ég nota þetta hérna fyrir remote control http://www.logmein.com mjög gott sko :D mæli með þessu

Sent: Fim 01. Jún 2006 13:16
af Rusty
MSN Messenger er með byggt in remote assistance.