Eyða út Linux partition


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eyða út Linux partition

Pósturaf DoRi- » Mið 31. Maí 2006 19:05

Ætla að los mig við FC5 í einhvern tíma allavega, ætla að nota sama partitionið undir einhvað annað OS(ss kubuntu)(ég vil formatta, mér er sama um einvherjar leiðir til að skipta séu þær til).

En vandamálið er það að ég installaði Grub á hda0, þeas C:.
ég hef lennt í því áður að henda út linux partition með boot loaderinn á C:, og þá komst ég ekki í windows því grub gaf mér þá villu að hann finndi ekki linuxinn.

svo mín spurning til ykkar er, hvernig get ég hennt út grub af C:(hda0)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 31. Maí 2006 20:41

það hefur verið spurt um þetta áður. Þú þarft að geta bootað í dos og gera "fdisk /mbr"



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mið 31. Maí 2006 21:31

En með fixmbr ?
Virkar venjulega.
Sumir hafa þó lent í leiðinlegu veseni vegna þess, svo ég segi þetta með fyrirvara.

Þetta hérna er þráður vegna Lilo og þar segir að það hafi gengið http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4575




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 31. Maí 2006 22:20

Hvað með að boota bara Kubuntu install disknum, og láta hann sjá um að formata diskinn og installa grub að nýju?