Síða 1 af 1
Obbosí eins og ráðherran sagði - Win98
Sent: Mán 29. Maí 2006 17:41
af Durum
Hvar mögulega get ég fundið hvað klárar allt minni í vél (ram 128) bara við að opna nokkra glugga? Nýtilkomið að það dugi ekki að loka þeim aftur.
Já, Microsoft supportar Win98 fram í júlí
Sent: Mán 29. Maí 2006 17:59
af Stutturdreki
Task Manager?
Minnir amk. að það hafi verið svoleiðis í Win98..
Sent: Mán 29. Maí 2006 18:29
af hagur
Task Managerinn í Win 9x er svo ægilega basic að hann birtir ekkert um minnisnotkun ef ég man rétt. Birtir í raun bara nafnið á glugganum/appinu.
Spurning um að ná sér í þetta hér:
http://www.teamcti.com/pview/prcview.htm
Sjá hvort það segi þér eitthvað ....
Sent: Mán 29. Maí 2006 23:10
af Stutturdreki
Kannski ágætt að byrja á því að vírus / adware skanna.
Og svo ganga úr skugga um að það sé nóg pláss á system disknum, hvort pagefile og annað sé í góðu lagi. Kannski splæsa í defrag líka?
Sent: Mán 29. Maí 2006 23:23
af axyne
defrag getur gert kraftaverk á win98