Crossover Cable
Sent: Sun 27. Júl 2003 14:00
Ég er alveg ringlaður ! Ég er búinn að vera að reyna að tengja saman 2 tölvur.. Ég er núna í heimilistölvunni.. Og hún er með innbyggt ADSL.. Ég er ekki með Hub.. Ég fór í BT og reyndi að fá einhverja lausn á vandanum.. Gaurinn sagði að ég gæti tengt þær saman án þess að nota Hub með Crossover Cable.. Ég veit ekki hvernig hann virkar.. Ég ætlaði að fara að tengja hann í ADSL módemið, bara sona að fikra mig áframm.. Og helvítis stikkið passaði ekki.. Það var alltof lítið.. Þetta tengi í ADSL módemun er minna en þetta sem ég var með.. En, samt.. Gamla netkortið í gömlu tölvunni er með svoleiðis tengi.. Sona feitt..
Hvað er hægt að gera? Er hægt að kaupa einhverskona kynskipti kubb?
Og hvernig virkar Crossover Cable?
Hvað er hægt að gera? Er hægt að kaupa einhverskona kynskipti kubb?
Og hvernig virkar Crossover Cable?