Síða 1 af 1

Crossover Cable

Sent: Sun 27. Júl 2003 14:00
af AMoRi
Ég er alveg ringlaður ! Ég er búinn að vera að reyna að tengja saman 2 tölvur.. Ég er núna í heimilistölvunni.. Og hún er með innbyggt ADSL.. Ég er ekki með Hub.. Ég fór í BT og reyndi að fá einhverja lausn á vandanum.. Gaurinn sagði að ég gæti tengt þær saman án þess að nota Hub með Crossover Cable.. Ég veit ekki hvernig hann virkar.. Ég ætlaði að fara að tengja hann í ADSL módemið, bara sona að fikra mig áframm.. Og helvítis stikkið passaði ekki.. Það var alltof lítið.. Þetta tengi í ADSL módemun er minna en þetta sem ég var með.. En, samt.. Gamla netkortið í gömlu tölvunni er með svoleiðis tengi.. Sona feitt..

Hvað er hægt að gera? Er hægt að kaupa einhverskona kynskipti kubb?

Og hvernig virkar Crossover Cable?

Sent: Sun 27. Júl 2003 15:20
af gumol
:lol:
Þú tengir módemið við símasnúru og net kapal (crossover og venjulegan) í netkort. Þú þarft að fá þér netkort á tölvuna með ADSL módeminu. Þá geturu verið á netinu á báðum tölvunum í einu (þ.e. þegar þú ert búinn að still það rétt.)

Sent: Sun 27. Júl 2003 15:49
af Voffinn
:lol:

ég sé þetta alveg fyrir mér... að reyna troða cat kapli í módem :P

(sorry, i had to)