Síða 1 af 1

Windows Vista Upgrade Advisor .. Beta

Sent: Mán 22. Maí 2006 10:53
af Stutturdreki
http://www.microsoft.com/windowsvista/getready/upgradeadvisor/default.mspx

Eitthvað tól frá Microsoft sem skannar tölvuna og finnur hvort vélbúnaðurinn uppfylli kröfur fyrir Windows Vista. Á eftir að prófa þetta sjálfur þannig að ég veit ekkert hvort og hvernig þetta virkar :)

Þarna má einnig fynna upplýsingar um Windows Vista fyrir þá sem nenna að lesa það.

Sent: Mán 22. Maí 2006 11:47
af DoRi-
þetta er flott.
velur þá fídusa sem þú villt nota í Vista og forritið skannar hvort að tölvan þín ráði við þennan möguleika.
ég komst að því að ég þarf fleyrri harða diska :?

Sent: Mán 22. Maí 2006 11:51
af Stutturdreki
Heh, já. Stoppaði líka hjá mér vegna þess að það eru ekki 15GB laus á vinnulappanum mínum og að það sé ekki 128MB skjáminni á honum.

Akkuru held ég að ég sé að fá nýja vinnuvél í haust :)