Windows startar sér ekki.
Sent: Sun 21. Maí 2006 19:41
Sælir vaktarar.
Vinur minn var að hringja í mig til að segja mér að tölvan hans vildi ekki starta sér. Þegar hann kveikir á henni byrjar hún að "starta" sér, kemur þetta venjulega; "Loading", en það gerist ekkert. Hann er búinn að prófa að kveikja aftur á tölvunni og einnig að bíða lengi en ekkert hefur virkað. Veit einhver hvað er að?
Hann er með Windows XP Pro ef það skiptir máli.
Vinur minn var að hringja í mig til að segja mér að tölvan hans vildi ekki starta sér. Þegar hann kveikir á henni byrjar hún að "starta" sér, kemur þetta venjulega; "Loading", en það gerist ekkert. Hann er búinn að prófa að kveikja aftur á tölvunni og einnig að bíða lengi en ekkert hefur virkað. Veit einhver hvað er að?
Hann er með Windows XP Pro ef það skiptir máli.