Síða 1 af 2

Deila skrám gegnum netið.

Sent: Fim 18. Maí 2006 11:14
af Phixious
Sælir
Mig langar mikið að geta haft aðgang að tónlistinni sem ég geymi hér heima í skólanum. Þar sem það er lokað fyrir ftp í skólanum þá er það ekki möguleiki. Ég vil helst ekki vera með þetta á http server þar sem allt er þá opið fyrir almenningi, alltaf hætta á að smáís komist í þetta...
Allar uppástungur eru vel þegnar.

Sent: Fim 18. Maí 2006 12:15
af Blackened
Nú er ég ekkert voðalega mikið inní HTML þessa dagana.. en ég man eftir því í den að maður var að búa til heimasíður með bara svona lokuðu svæði sem þurfti user og pass..
það er spurning hvort að einhver með meira vit á vefsíðugerð en ég geti svarað því hvort að það sé hægt.. s.s heimasíða með lykilorði

Sent: Fim 18. Maí 2006 12:21
af ponzer
Setur bara upp Apache Http server með PHP stuðning og hendir AutoIndex á þetta..

getur nálgast AutoIndex hérna;
http://autoindex.sourceforge.net/

Sent: Fim 18. Maí 2006 12:52
af Phixious
ponzer skrifaði:Setur bara upp Apache Http server með PHP stuðning og hendir AutoIndex á þetta..

getur nálgast AutoIndex hérna;
http://autoindex.sourceforge.net/

Er þetta eitthvað mjög flókið? Ég kann að setja upp apache server en ég kann ekkert í vefforritun nema basic html kóða.

Sent: Fim 18. Maí 2006 13:40
af ponzer
Phixious skrifaði:
ponzer skrifaði:Setur bara upp Apache Http server með PHP stuðning og hendir AutoIndex á þetta..

getur nálgast AutoIndex hérna;
http://autoindex.sourceforge.net/

Er þetta eitthvað mjög flókið? Ég kann að setja upp apache server en ég kann ekkert í vefforritun nema basic html kóða.


Þarft varla að kunna neitt, uppsettningin á Apache er bara Next og Finish síða er þetta AutoIndex bara mjög simple, editar þetta bara með Notepad.

En til að einfalda þér uppsettninguna á Apache og PHP þá er hérna eitt forrit sem setur það upp fyrir þig og setur php og mysql upp líka.

http://www.tucows.com/preview/372363

Sent: Fim 18. Maí 2006 14:15
af Rusty
Hví ekki bara að henda upp Apache með directory listing enable-að, og eina litla .htaccess skrá til að læsa þessu.

Sent: Fim 18. Maí 2006 14:48
af Phixious
Rusty skrifaði:Hví ekki bara að henda upp Apache með directory listing enable-að, og eina litla .htaccess skrá til að læsa þessu.

Geturðu útskýrt fyrir mér hvernig skal virkja directory listing og búa til .htaccess skrá?

Sent: Fim 18. Maí 2006 15:26
af Dagur
Er lokað fyrir ftp en ekki http? Er þá ekki bara hægt að setja ftp á port 80?

Sent: Fim 18. Maí 2006 15:36
af Phixious
Dagur skrifaði:Er lokað fyrir ftp en ekki http? Er þá ekki bara hægt að setja ftp á port 80?

Ég hef ekki reynt það, held frekar að það sé lokað á ftp protocolinn heldur en portið.

Sent: Fim 18. Maí 2006 15:38
af Dagur
góður punktur

Sent: Fim 18. Maí 2006 16:55
af Gúrú
andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Sent: Fim 18. Maí 2006 16:59
af Phixious
Gúrú skrifaði:andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Ég á reyndar 20gb Ipod sem ég get notað, bara langar að hafa meira úrval og mér finnst einum of nördalegt að mæta með flakkara í skólann :P

Sent: Fim 18. Maí 2006 17:06
af CraZy
Phixious skrifaði:
Gúrú skrifaði:andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Ég á reyndar 20gb Ipod sem ég get notað, bara langar að hafa meira úrval og mér finnst einum of nördalegt að mæta með flakkara í skólann :P

það er ekkert svo nördalegt.. bara stór iPod :P ?

Sent: Fim 18. Maí 2006 17:13
af axyne

Sent: Fim 18. Maí 2006 17:14
af Phixious
CraZy skrifaði:það er ekkert svo nördalegt.. bara stór iPod :P ?

Það er eins og að festa borðtölvu á bakið á sér og kalla hana stóra fartölvu...

Sent: Fim 18. Maí 2006 17:26
af gnarr
Phixious skrifaði:
Gúrú skrifaði:andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Ég á reyndar 20gb Ipod sem ég get notað, bara langar að hafa meira úrval og mér finnst einum of nördalegt að mæta með flakkara í skólann :P


Synd að þið séuð ekki nógu þroskaðir til að kunan að meta námið :? Afhverju prófið þið ekki að fylgjast með í tímum í staðin fyrir að spila tölvuleiki?

Sent: Fim 18. Maí 2006 18:14
af CraZy
Phixious skrifaði:
CraZy skrifaði:það er ekkert svo nördalegt.. bara stór iPod :P ?

Það er eins og að festa borðtölvu á bakið á sér og kalla hana stóra fartölvu...

hahaha já? maður getur fært tölvuna = faaar-tölva :D ?

Sent: Fim 18. Maí 2006 19:49
af Veit Ekki
gnarr skrifaði:
Phixious skrifaði:
Gúrú skrifaði:andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Ég á reyndar 20gb Ipod sem ég get notað, bara langar að hafa meira úrval og mér finnst einum of nördalegt að mæta með flakkara í skólann :P


Synd að þið séuð ekki nógu þroskaðir til að kunan að meta námið :? Afhverju prófið þið ekki að fylgjast með í tímum í staðin fyrir að spila tölvuleiki?


Vel sagt.

Sent: Fim 18. Maí 2006 20:13
af Gúrú
Veit Ekki skrifaði:
gnarr skrifaði:
Phixious skrifaði:
Gúrú skrifaði:andskotans skólinn minn var að setja upp firewall sem blockar alla leiki sem eru ekki shockwave...Blast them! en geturðu ekki bara komið alltaf með usb minnislykil og stungið honum í samband? :8)

Ég á reyndar 20gb Ipod sem ég get notað, bara langar að hafa meira úrval og mér finnst einum of nördalegt að mæta með flakkara í skólann :P


Synd að þið séuð ekki nógu þroskaðir til að kunan að meta námið :? Afhverju prófið þið ekki að fylgjast með í tímum í staðin fyrir að spila tölvuleiki?


Vel sagt.

Í tölvutíma getur maður alveg hlustað á tónlist ekki neitt til að fylgjast með...ég er í grunnskóla og kann þetta rusl utanað

Re: Deila skrám gegnum netið.

Sent: Fim 18. Maí 2006 22:59
af Arnarr
Phixious skrifaði:Sælir
Mig langar mikið að geta haft aðgang að tónlistinni sem ég geymi hér heima í skólanum. Þar sem það er lokað fyrir ftp í skólanum þá er það ekki möguleiki. Ég vil helst ekki vera með þetta á http server þar sem allt er þá opið fyrir almenningi, alltaf hætta á að smáís komist í þetta...
Allar uppástungur eru vel þegnar.


http://www.radioblogclub.comreddar manni alltaf, getur svo gert þinn eiginn playlist þar !

Re: Deila skrám gegnum netið.

Sent: Fim 18. Maí 2006 23:05
af Phixious
Arnarr skrifaði:
Phixious skrifaði:Sælir
Mig langar mikið að geta haft aðgang að tónlistinni sem ég geymi hér heima í skólanum. Þar sem það er lokað fyrir ftp í skólanum þá er það ekki möguleiki. Ég vil helst ekki vera með þetta á http server þar sem allt er þá opið fyrir almenningi, alltaf hætta á að smáís komist í þetta...
Allar uppástungur eru vel þegnar.


http://www.radioblogclub.comreddar manni alltaf, getur svo gert þinn eiginn playlist þar !

Ég get ekki látið það vísa á tónlistina á harða disknum hjá mér er það?

Sent: Fim 18. Maí 2006 23:49
af Rusty
Phixious skrifaði:
Rusty skrifaði:Hví ekki bara að henda upp Apache með directory listing enable-að, og eina litla .htaccess skrá til að læsa þessu.

Geturðu útskýrt fyrir mér hvernig skal virkja directory listing og búa til .htaccess skrá?

Directory listing er oftast á by default (þ.e.a.s. það er listinn sem þú færð), og http://www.google.com/search?q=.htaccess


og ef þú hefur áhuga á radioblogclub þá sækirðu þér radio.blog player á forsíðunni ef þú vilt þína eigin tónlist. En það notar PHP þannig jibbí..

Sent: Fös 19. Maí 2006 00:19
af Pandemic
Strákar, Strákar.. ég hef lausnina HFS
Þetta er lausnin ef þú nennir ekki að henda þér í djúpulaugina með apache.

Sent: Fös 19. Maí 2006 00:43
af Phixious
Pandemic skrifaði:Strákar, Strákar.. ég hef lausnina HFS
Þetta er lausnin ef þú nennir ekki að henda þér í djúpulaugina með apache.

Þetta er frábært, bara click-n-run og komið, ekkert vesen. Þakka þér fyrir, þetta er vel nothæft.

Sent: Fös 19. Maí 2006 01:04
af biggi1
Pandemic skrifaði:Strákar, Strákar.. ég hef lausnina HFS
Þetta er lausnin ef þú nennir ekki að henda þér í djúpulaugina með apache.


já en.. veistu hvernig maður setur password á þetta? :oops: