Síða 1 af 1

Traffic shaping

Sent: Mán 08. Maí 2006 22:16
af Phixious
Mig langar að vita hvaða tól menn eru helst að nota í traffic shaping. Mig langar að geta vafrað á almennilegum hraða á meðan ég dl/ul á bittorrent.
Ég prufaði einhverntímann forrit sem heitir Cfosspeed, en það virtist alltaf cappa ul hraðann í Azureus niður í 60kB/s þegar ég kveikti á því... hef reyndar ekki prufað það aftur eftir að ég formattaði síðast. Kannski eitthvað sem ég hef verið að gera vitlaust.
En hverju mæliði með?

Sent: Mán 08. Maí 2006 22:38
af Blackened
Ég notaði lengi vel NetLimiter til að stjórna internettraffík hjá einstökum forritum eins og DC og Torrent

En síðan fór ég að nota bara innbyggðan ul og dl limiter í torrent forritinu og síðan þá hef ég ekki þurft að hugsa um þetta..

En NetLimiter dugaði ágætlega til þessa þarna í den :)

Sent: Mán 08. Maí 2006 22:42
af Phixious
Blackened skrifaði:Ég notaði lengi vel NetLimiter til að stjórna internettraffík hjá einstökum forritum eins og DC og Torrent

En síðan fór ég að nota bara innbyggðan ul og dl limiter í torrent forritinu og síðan þá hef ég ekki þurft að hugsa um þetta..

En NetLimiter dugaði ágætlega til þessa þarna í den :)

Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.

Sent: Mán 08. Maí 2006 23:04
af fallen
Phixious skrifaði:Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.


Fara til Hive ?
barammbammtss

Sent: Mán 08. Maí 2006 23:05
af Blackened
Phixious skrifaði:
Blackened skrifaði:Ég notaði lengi vel NetLimiter til að stjórna internettraffík hjá einstökum forritum eins og DC og Torrent

En síðan fór ég að nota bara innbyggðan ul og dl limiter í torrent forritinu og síðan þá hef ég ekki þurft að hugsa um þetta..

En NetLimiter dugaði ágætlega til þessa þarna í den :)

Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.


Ahh.. þú meinar það já.. misskildi þetta eitthvað..

Ég hef nú reyndar eitthvað verið að spá í þessu en aldrei af neinni alvöru..
það væri gaman ef að einhver gæti komið með eitthvað svona forrit..
Ekki að ég þurfi að nota þetta en það væri gaman að prufa

Sent: Mán 08. Maí 2006 23:35
af Pandemic
fallen skrifaði:
Phixious skrifaði:Ég er að tala um traffic shaping, eða forgangsraða nettraffíkinni. Þá gæti ég t.d. sett Firefox í forgang yfir Azureus og vafrað þá á fullum hraða en líka downloadað og uploadað á fullum hraða í Azureus.


Fara til Hive ?
barammbammtss



Veit nú ekki betur en að Hive throttli traffic þessa stundina.

Síminn + Protocol encryption = góður hraði

Sent: Þri 09. Maí 2006 20:27
af depill
Næ fínum hraða á torrenti hjá HIVE

Sent: Þri 09. Maí 2006 20:34
af Phixious
Já, ætli maður skipti yfir í Hive bráðum ef að OgVodafone standa við bréfið sem þeir skrifuðu til mín. :oops:

En back on topic. Hvaða tól á ég að nota í þessa blessuðu umferðarmótun?