Síða 1 af 1

Þráðlaust og deila skrám á milli 2 véla(tölva)

Sent: Mán 01. Maí 2006 15:55
af hsm
Er með þráðlausan Speedtouch 585 Router og með tvær borðtolvur önnur þráðlaus.
Er hægt að að tengja þessar vélar saman með þessu þráðlausa dóti það er að segja til að deila skrám á milli þessara tveggja tölva en ekki bara deilt netinu?

Ef svo er getur einhver bent mér á leiðbeiningar??

Sent: Mán 01. Maí 2006 22:43
af Yank
já það er hægt.
En það verður slow.
Það á að vera nóg að setja vélarnar bara í sama workgrop.

Sent: Mán 01. Maí 2006 23:31
af @Arinn@
Það er sko Über slow að gera þetta ef önnur tölvan er þráðlaus.

Sent: Þri 02. Maí 2006 10:54
af Rusty
Vél með gögn:

Hægri smellir á möppuna sem þú vilt deila og velur Sharing and Security, og hakar við "Share this...."

Vél sem á að sækja gögn:

Opnar Explorer (s.s. My Documents, My Computer eða Internet Explorer), og skrifar í slóðina \\nafn-á-tölvu1 -Svo er það bara einfalt mál að kópí-peista.

Til að finna nafnið á tölvu 1 er það hægri klikk á My Computer, Properties og velja svo Computer Name flippann.

Sent: Þri 02. Maí 2006 11:35
af Stutturdreki
Home and Small office Networking with Windows XP

Þarna er saman safn af leiðbeiningum fyrir networking frá Microsoft.

Annars hefur það reynst mér best að setja upp FTP Server á borðvélarnar þar sem fartölvurnar mínar eru alltaf í domain (vinnuvélar) þá er alltaf eitthvað authentication vesen.

Sent: Þri 02. Maí 2006 12:36
af Rusty
já, eða ópasswordað httpd.

Sent: Þri 02. Maí 2006 16:35
af mjamja
ég er í sömu vandæðum og þú og hingað til hef ég bara notað filezilla sem client og Cerberus sem server, virkar fínt og er frítt

Sent: Þri 02. Maí 2006 17:24
af Rusty
mjamja getur notað explorer sem ftp client til að spara vandræði.

Sent: Þri 02. Maí 2006 21:34
af Pandemic
HFS File server
Single Executible
Light Weight
Stable
HTTP
Margar tengingar í einu ef þú notar t.d download manager.

Ekki má gleyma Password protected folders og upload :)