Síða 1 af 1

HJÁLP ! repeater vandræði !

Sent: Mið 26. Apr 2006 11:53
af Bender
Sælir

Er að reyna að setja upp repeater hjá mér en gengur illa.
Er með speedtouch 585 router og fékk mér speedtouch 180g Access Point hjá símanum. Fór eftir leiðbeiningunum sem komu með AP um hvernig eigi að nota hann sem repeater. Get connectað mig við repeaterinn með wireless en fæ enga IP, þó að ég fastsetji IP þá næ ég samt engu sambandi við umheiminn.
Hefur einhver hérna gert þetta ? plz :roll:

Skrefin hjá mér
Stilli 180g á repeater mode
Set hann á sama SSID og channel og routerinn
set sama WEP á hann og á router
Á router enable WDS og set AP inn í WDS ( associate )
Á AP merki við router í Repeater og Enable WDS

Þetta eru öll skrefinn sem talað er um í leiðbeiningunum, veit einhver meira ? ( http://www.speedtouch.com/pdf/Manuals/1 ... public.pdf )

Sent: Fim 27. Apr 2006 17:58
af Viktor
8007000?

Sent: Fim 27. Apr 2006 19:29
af Rusty
8007000@simnet.is ef þú hefur ekki áhuga á að vera ca. 3klst á hold.

Sent: Fim 27. Apr 2006 21:32
af Bender
hehe á meðan að ég var á hold hjá 8007000 fattaði ég hvað var að.
Mar þarf víst að slá WEP lykilinn inn í HEX formi til að þetta virki.
Finnst þeir hefðu nú alveg geta tekið það fram í leiðbeiningunum :evil:

En allavega þá er þetta farið að virka.
:8)