Síða 1 af 1

Að nota Speedtouch 585i með Hive??

Sent: Þri 25. Apr 2006 20:40
af beatmaster
Get ég ekki notað Speedtouch routerinn minn með Hive tengingunni??
Er með notendanafn og lykilorð á netið en veit einhver hverjar eru aðrar stillingar sem ég þarf að breyta til að geta tengst netinu (speedtouch routerinn er núna stilltur inn á kerfi símans og skjásins)

...og get ég ekki verið með Hive og notað skjáinn?

Sent: Þri 25. Apr 2006 21:17
af @Arinn@
Þessi router sem þú fékkst hjá hiver er eini routerinn sem ég veit um sem skynjar signalið frá Hive eða það sögðu þeir mér ég gat ekki notað gamla speedtouch routerinn minn heldur létu Hive mig hafa annann router og hann virkaði, hef ekki hugmynd af hverju.

Re: Að nota Speedtouch 585i með Hive??

Sent: Mið 26. Apr 2006 08:01
af gnarr
beatmaster skrifaði:...og get ég ekki verið með Hive og notað skjáinn?


jú. en þá ertu í rauninni að taka tengingu gegnum símann með hive sem þjónustu aðilla. Þannig að þú færð 2mbps tengingu hjá símanum og svo þjónustar hive þig og stýrir gagnamagni.