Síða 1 af 2

kemst ekki á sumar síður

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:22
af Bc3
hmm altýeinu þá virkaði bra sumar heimasíður hjá mér og msn virkar ekki og próvaði að hringja í hive þar sem ég er teingdur og hann fór með mér í gegn um fullt af stillingum en allt var eins og á að vera, ég próvaði líka endurræsa routernum og setja user stillinganar aftur inn en ekkert virkar og hann vissi heldur ekki hvað var að :cry: þannig ég spyr ykkur hafið þið lent í þessu og vitiði nokkuð hvað er að

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:30
af Rusty
MSN var niðri hjá öllum í gær. Amk. hjá freeekar mörgum á Íslandi.

Varðandi þessar síður, hvaða síður sem dæmi?

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:31
af Bc3
Rusty skrifaði:MSN var niðri hjá öllum í gær. Amk. hjá freeekar mörgum á Íslandi.

Varðandi þessar síður, hvaða síður sem dæmi?


þetta er búið að vera svona í 3 daga núna og ég kemmst alveg á msn heima og hér í vinnuni (þetta virkar ekki heima hja konuni) ég kemst t.d ekki á vaktin.is og heldur ekki á mbl.is og flesst allar síður

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:31
af Stutturdreki
Kemst á vaktina.. hvað ertu að kvarta :)

Hvaða villu skilaboð koma (ef einhver) ? Og er DNS-inn rétt stilltur í routernum þínum?

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:32
af Bc3
Stutturdreki skrifaði:Kemst á vaktina.. hvað ertu að kvarta :)

Hvaða villu skilaboð koma (ef einhver) ? Og er DNS-inn rétt stilltur í routernum þínum?


ég er í vinnuni núna :) hann fór með mér í gegnum stillingar í 20 mín held ég í gær og þetta var allt eins og átti að vera

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:46
af Rusty
Og hvaða síður kemstu inná?

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:49
af Stutturdreki
Bc3 skrifaði:..(þetta virkar ekki heima hja konuni)..
Hún hefur verið að skoða einhvern óþverra á netinu og fengið adware ;)

En annars, prófaðu að gera 'nslookup http://www.mbl.is' ef það virkar ekki þá er DNS í einhverju rugli hjá þér. Getur líka prófað 'ping 193.4.96.21' (ip hjá mbl.is) eða kannski frekar 'tracert 192.4.96.21'

Ef ping virkar á IP en ekki hostname þá er DNS í klessu. Ef ping virkar ekki heldur þá sérðu með tracert hvar sambandið stoppar.

Skrítið samt að það virki sumar síður en ekki allar..

Sent: Þri 04. Apr 2006 10:55
af Bc3
Stutturdreki skrifaði:
Bc3 skrifaði:..(þetta virkar ekki heima hja konuni)..
Hún hefur verið að skoða einhvern óþverra á netinu og fengið adware ;)

En annars, prófaðu að gera 'nslookup http://www.mbl.is' ef það virkar ekki þá er DNS í einhverju rugli hjá þér. Getur líka prófað 'ping 193.4.96.21' (ip hjá mbl.is) eða kannski frekar 'tracert 192.4.96.21'

Ef ping virkar á IP en ekki hostname þá er DNS í klessu. Ef ping virkar ekki heldur þá sérðu með tracert hvar sambandið stoppar.

Skrítið samt að það virki sumar síður en ekki allar..


jamm hann fór með mér í gegn um allt þetta og hann sá ekkert athugavert :?

Sent: Þri 04. Apr 2006 11:24
af Stutturdreki
Okey.. en hvaða villa kemur? 404 eða eitthvað annað?

Og, ertu búinn að skanna fyrir adware / maleware?

Sent: Þri 04. Apr 2006 11:29
af Bc3
nei ekki búinn að scanna neitt.. það kemur engin villa bra þetta speed touch eihvað og vould not connect this site http://www.vaktin.is eða eihvað þannig. og á msn þá fer ég í troobleshoot þá kemur stundum villa við þessu key port

Sent: Þri 04. Apr 2006 11:35
af Stutturdreki
Factory Reset á Routerinn og stilla aftur upp á nýtt.

Sennilega fljótari að því heldur en að komast að því hvað er í raun og veru að. Kann ekkert á SpeedTouch þannig að ég get ekki hjálpað þér þar.

Sent: Þri 04. Apr 2006 11:38
af Bc3
Stutturdreki skrifaði:Factory Reset á Routerinn og stilla aftur upp á nýtt.

Sennilega fljótari að því heldur en að komast að því hvað er í raun og veru að. Kann ekkert á SpeedTouch þannig að ég get ekki hjálpað þér þar.


búinn að gera það :?


en allanvegna takk

Sent: Þri 04. Apr 2006 12:09
af Bassi6
Eru Hivemenn farnir að nota speed touch ???

Sent: Þri 04. Apr 2006 12:10
af Bc3
Bassi6 skrifaði:Eru Hivemenn farnir að nota speed touch ???


jamm

Sent: Þri 04. Apr 2006 13:19
af Stutturdreki
Sko.. ef það virkar að gera 'nslookup http://www.mbl.is' og 'tracert http://www.mbl.is' endar á mbl.is servernum þá ætti síðan líka að loadast í browser. Ekki nema routerinn sé einhvern veginn að blocka út-traffík á port 80, sem er í mesta lagi ótrúlegt. Er innbygður eldveggur í SpeedTouch? Og er ekki einhver svona event loggur eða eitthvað?

Sent: Þri 04. Apr 2006 14:16
af Bc3
Stutturdreki skrifaði:Sko.. ef það virkar að gera 'nslookup http://www.mbl.is' og 'tracert http://www.mbl.is' endar á mbl.is servernum þá ætti síðan líka að loadast í browser. Ekki nema routerinn sé einhvern veginn að blocka út-traffík á port 80, sem er í mesta lagi ótrúlegt. Er innbygður eldveggur í SpeedTouch? Og er ekki einhver svona event loggur eða eitthvað?


ja það er eldveggur en hann er disable

Sent: Þri 04. Apr 2006 16:54
af Rusty
Þó það eigi ekki að vera nauðsynlegt, og þetta er eiginlega skot út í loftið, en prófaðu að opna port 80 á routernum.

Sent: Þri 04. Apr 2006 18:56
af Bc3
Rusty skrifaði:Þó það eigi ekki að vera nauðsynlegt, og þetta er eiginlega skot út í loftið, en prófaðu að opna port 80 á routernum.


hehe kann það ekki :oops:

Sent: Þri 04. Apr 2006 20:46
af Bc3
hmmm virkar allt núna :lol: :lol:

Sent: Þri 04. Apr 2006 21:56
af Rusty
Endilega segðu okkur hvað þú gerðir.

Sent: Mið 05. Apr 2006 10:13
af Bc3
hmm fór inná trend free online scan síðuna og það kom alltaf eihver error og eihvað en svo eftir það byrjaði allt að virka :lol:

Sent: Mið 05. Apr 2006 12:33
af Stutturdreki
Svo þú veist í raun ekkert hvað þú gerðir, ef eitthvað, til að laga þetta? :)

Sent: Mið 05. Apr 2006 13:07
af Bc3
jú fara aftur inná trend micro free scan síðuna og fá error með að reyna dla eihverjum filum þá lagast allt :lol:

Sent: Mið 05. Apr 2006 23:16
af Andri Fannar
Þetta er svona hjá afa mínum :?
Er með st 510 router og tengingu frá símanum, hvað gerðiru til að laga?

Sent: Fim 06. Apr 2006 11:41
af Bc3
http://housecall65.trendmicro.com/ fór inná þessa síður og scanaði tölvuna eða reyndi það en það kom alltaf error hja mér