Síða 1 af 1

er að gera mig brjálaðann

Sent: Mið 29. Mar 2006 19:35
af frogman
sælir spjallara..

ég er s.s. með hvimleitt vandamál, það er þannig að það er "forrit" sem heitir spywareQuake í tölvunni sem poppar upp og segir að tölvan sé sýkt, og hvað sem ég geri þá kemur það aftur og aftur.

Ég er búinn að fara í add/remove, eyða úr program files og líka búinn að gera sömu hluti í safe-mode !

þetta er að gera mig geðveikann og er að vona að þið getið hjálpað mér áður en ég skrifa pósta frá einhverju Hæli :wink:


svo er annað mál sem skiptir ekki miklu máli.

hvernig eyðir maður gamla windows messenger úr tölvunni. ég er alltaf að sign-a inn á hann.

Sent: Mið 29. Mar 2006 19:43
af KristinnHrafn
Til að eyða Windows Messenger ferðu í Add or remove programs. Velur Windows components og tekur hakið úr Windows Messenger.

Sent: Fim 30. Mar 2006 10:26
af gnarr
búinn að spyware og vírus skanna tölvuna í safemode?

Sent: Fim 30. Mar 2006 10:49
af Mazi!
downlodaðu avast og ad-aware

Sent: Fim 30. Mar 2006 10:52
af Stutturdreki
Google saves the day!

"how to remove spywarequake"

Hijackthis gæti líka bjargað þessu fyrir þig.

Sent: Mán 03. Apr 2006 12:15
af sprelligosi
start/run/msconfig

startup flipinn

tekur hakið úr þessu.