Síða 1 af 1
Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð
Sent: Lau 25. Mar 2006 18:41
af Phixious
Ég var að spá þar sem ég er með risastórar tónlistarmöppur hjá mér, hundruðir af artist möppum og mörg nöfnin byrja á The.
Þetta getur verið leiðinlegt þar sem að þá hópast allir "The" artistarnir saman og gera sína eigin stafrófröð. Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.
Semsagt það sem ég er að leita að er einhversskonar Windows Explorer tweak sem tekur ekki "the" með þegar raðað er í stafrófsröð.
Sent: Lau 25. Mar 2006 19:22
af zaiLex
getur líka bara gert eins og ég og raðað þessu svona:
Nafn á hljómsveit, The
Re: Að láta "the" ekki hafa áhrif á stafrófsröð
Sent: Lau 25. Mar 2006 19:44
af Viktor
Phixious skrifaði:Ég veit ég get rename'að möppurnar þannig að þær væru "Nafn, The" eða álíka en mér finnst það líta asnalega út.
Sent: Lau 25. Mar 2006 21:00
af Mazi!
notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Sent: Lau 25. Mar 2006 21:13
af Blackened
maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð?
Sent: Lau 25. Mar 2006 23:59
af Mazi!
Blackened skrifaði:maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð?
já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja
Sent: Sun 26. Mar 2006 00:10
af Veit Ekki
maro skrifaði:Blackened skrifaði:maro skrifaði:notaðu bara winamp það finst mér best allavegana
Bíddu.. var hann nokkuð að leita að tónlistarspilara? var hann ekki bara að leita að lausn til að flokka möppurnar sínar í stafrófsröð?
já en er hann ekki að tala um að hann vilji ekki að þetta the sé að trufla hann þegar hann er að leita að lögum eða er ég að miskilja
Jú, þá í folderum en ekki í tónlistarspilara.
Sent: Sun 26. Mar 2006 01:12
af ICM
Ég set það að reglu að skrifa alltaf ,The í endan. Það fer ekkert meira í taugarnar á mér en þegar fólk lætur The fremst á skráarnöfn eða í uppfletirit.
Þú gætir hugsanlega komist hjá þessu ef þú notar annan skráarstjóra eins og DOPUS
Sent: Mán 27. Mar 2006 23:51
af Rusty
Sleppa bara "The". Þægileg uppröðun að sleppa því.