Síða 1 af 1

Symlinks

Sent: Mið 22. Mar 2006 17:15
af Revenant
Veit einhver hvort það sé hægt að gera symlinks fyrir skrár í windows? Ég veit að það er hægt fyrir möppur en ég hef ekki rekist á að það sé hægt fyrir skrár.

Sent: Mið 22. Mar 2006 17:30
af Arnarr
symlinks?? hvað er það ef ég mætti spurja?

Sent: Mið 22. Mar 2006 17:54
af Revenant
Það er ákaflega sniðugt fyrirbæri sem leyfir þér að láta eina skrá hafa tvö (eða fleirri) mismunandi nöfn. Wikipedia kann hinsvegar betri skil á þessu en ég.

Sent: Mið 22. Mar 2006 18:33
af Dagur
Junction gerir þetta fyrir þig.

btw, windows vista verður með symlinks eða eitthvað svipað

Sent: Mið 22. Mar 2006 18:57
af mjamja
til hvers að hafa tvö eða fleiri nöfn á einni skrá?

Sent: Mið 22. Mar 2006 19:24
af MezzUp
Þetta er örugglega hægt fyrir stakar skrár. Menn voru að nota þetta til þess að fake share'a á DC fyrir nokkru. Þá tók ákveðinn skrá bara x mörg gígabæt, en DC taldi hana aftur og aftur ef menn symlink'uðu í hana nokkru sinnum.

Sent: Mið 22. Mar 2006 20:26
af Revenant
Takk fyrir svörin en ég fann einmitt sem mig vantaði eftir víðtæka leit: ln.exe.

ln skrá.php skrá.phps :)

Ég athugaði Junction en það linkar bara möppur (ekki skrár).

Sent: Fim 23. Mar 2006 00:38
af Voffinn
Nú sjáum við hverjir eru aftarlega á hrossinu, þessi skipun (ln) er búin að vera í unix frá fyrstu útgáfu, árið 1971!

:8)

Sent: Fim 23. Mar 2006 09:01
af gumol
Þetta er nú líka hægt í Windows og QDOS