Live diskur með support fyrir nForce3 NIC

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Live diskur með support fyrir nForce3 NIC

Pósturaf gnarr » Fim 16. Mar 2006 14:29

Er ekki ábyggilega kominn linux driver fyrir nForce3 network controllerinn?
Vitiði um einhvern Linux Live disk (ef það eru þá ekki allir) sem er með support fyrir hann.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 16. Mar 2006 19:17




Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 17. Mar 2006 10:25

Það eru til bæði official linux driverar frá nVidia og forcedeth sem er reverse-engineered driver, iirc.