Stilla KDE skjáarupplausn gegnum Rescue Prompt
Sent: Sun 12. Mar 2006 10:31
Gæti einhver hér mögulega sagt mér, hvernig stilli ég skjáarstillingar í gegnum rescue prompt dótið á install disknum fyrir fedora core 4 x86 64bit?
Málið er þannig að seinast þegar ég notaði linux, þá var ég með 15" túbuskjá í upplausninni 1152x864 en engin af skjáunum mínum á stundinni styðja þessa upplausn. Gæti líka eitthvað tengst hertz.
Minnir að það hafi verið einhver X11 fæll, en þó ég komist að því hvar hann er, þá hef ég ekki hugmynd hvernig ég stilli hann, þar sem VI er óþekkt skipun í þessu.
Fyrirfram þakkir.
Málið er þannig að seinast þegar ég notaði linux, þá var ég með 15" túbuskjá í upplausninni 1152x864 en engin af skjáunum mínum á stundinni styðja þessa upplausn. Gæti líka eitthvað tengst hertz.
Minnir að það hafi verið einhver X11 fæll, en þó ég komist að því hvar hann er, þá hef ég ekki hugmynd hvernig ég stilli hann, þar sem VI er óþekkt skipun í þessu.
Fyrirfram þakkir.