Góðan daginn og takk fyrir alla hjálpina gegnum tíðina Enn eitt vandamál er samt komið upp hjá mér, alltaf þegar ég fer ákveðnar möppur þá slekkur Explorer.exe á sér án þess að ég geti gert neitt. Get kannski skoðað möppuna í örfáar sekúndur en svo ekki sögunnar meir. Þetta gerist oftast þegar einhverjar bíómyndir eru í möppunni. En ég er með einn harðan disk sem er bara með bíómyndum, og hver mynd er í sér möppu, samt get ég ekki opnað aðalmöppuna án þess að hún slökkvi á sér. Veit einhver hvað gæti verið að?
Með fyrirfram þökk....
[LEYST]Windows explorer slekkur á sér
[LEYST]Windows explorer slekkur á sér
Síðast breytt af hundur á Mán 13. Mar 2006 23:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er (að ég held) vanda mál með thumbnails
explorerinn nær ekki að búa til thumbnails fyrir hverja möppu fyrir sig
auðveld leið til að laga þetta er einfaldlega að fara í möppu þar sem að eru t.d. músík (bara ekki movies eða álíka) og hægri klikka inní þeirri möppu og velja view by tiles. Fara síðan í tools - Folder options - view flipan og smella á Apply to all folders þarna efst
en það er til önnur leið sem að er gert í gegnum start - run en ég bara kann hana ekki nógu vel og er ekki alveg öruggur af hverju ég ætti að leita af þegar að maður mundi reyna að googla það
explorerinn nær ekki að búa til thumbnails fyrir hverja möppu fyrir sig
auðveld leið til að laga þetta er einfaldlega að fara í möppu þar sem að eru t.d. músík (bara ekki movies eða álíka) og hægri klikka inní þeirri möppu og velja view by tiles. Fara síðan í tools - Folder options - view flipan og smella á Apply to all folders þarna efst
en það er til önnur leið sem að er gert í gegnum start - run en ég bara kann hana ekki nógu vel og er ekki alveg öruggur af hverju ég ætti að leita af þegar að maður mundi reyna að googla það
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Phixious skrifaði:start - run - regsvr32 /u shmedia disablear thumbnails, en það er alveg óþarfi ef þetta er bara vandamál með þessa einu möppu
thank you, dear god! Er þetta ekki annars það sem slekkur að Windows býr til thumbnails fyrir video? Notaði þetta, en einn daginn hætti það að virka..
btw. ICM, þetta getur líka gerst fyrir t.d. skaddaðar kvikmyndir, codec fer nú varla að laga það.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
ICM skrifaði:Ég lendi aldrei í þessu þó það séu skaddaðar myndir, það var þannig fyrst en XP er ekki lengur viðkvæmt fyrir því auk þess sem þú færð skaddaðar myndir hvergi á löglegan hátt, þær eru nær algjörlega bundnar við Warez.
Windows hefur aldrei frosið hjá mér í þessum tilvikum, nema þegar ég var með AVI vídeo af upptöku vél sem var coduð með windows media codec.
þá fór tölvan í rusl, er windows að gefa úr hacked rusl sem codec þá ?
Það sem gerirst er að explorer hrynur og segir að eitthvað thumbs.dll eða álíka hafi valdið því. Það gerist í 95% tilfella ef þú ert með einhverja óstöðuga codec á tölvunni þinni. Eina sem ég nota er DivX til að decode-a og tölvan hrynur aldrei á neinum videoum, ekki einusinni partial myndum né WMV skrám.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
often happens to me.. jafnvel með skrár sem ég hef renderað úr myndvinnslu sem ég hef verið að vinna við. Hægir alltaf á tölvunni heilan helling þar sem windows reynir að búa til thumbnail, og get ekki eytt þessari ákveðni skrá þar sem windows segir að hún sé "í notkun." (as in, explorerinn að búa til thumbnail).
Endar með því að eyða í gegnum cmd.
Endar með því að eyða í gegnum cmd.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
mundi prófa þetta registry fix, það kemur í veg fyrir að ákveðnir hlutir hlaðist inn í explorer og kemur því oft í veg fyrir að þú getir ekki eytt video file og að drasl hlaðist inn sem veldur því að explorer krassar.
http://www.overclocking.dk/download.asp ... how&id=436
p.s. þetta gerir það að verkum að þú getur ekki fengið jafn detailed info um video skrár eftir að þetta er keyrt, en ég hef ekki saknað þess.
láttu vita hvort þetta gengur
http://www.overclocking.dk/download.asp ... how&id=436
p.s. þetta gerir það að verkum að þú getur ekki fengið jafn detailed info um video skrár eftir að þetta er keyrt, en ég hef ekki saknað þess.
láttu vita hvort þetta gengur
Ég fylgdi þínum leiðbeiningum arnarj....það virkaði ekki því miður. Hins vegar virkuðu leiðbeiningarnar hans Urban alveg fullkomlega og þetta er ekki vandamál lengur, takk kærlega fyrir þetta
P.s. ég minnist þess ekki að hafa innstallað neinum codec pakka, en setti einhverntíma upp þannig áður en ég formattaði.
P.s. ég minnist þess ekki að hafa innstallað neinum codec pakka, en setti einhverntíma upp þannig áður en ég formattaði.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
búin að prófa lausn phixious?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com