Síða 1 af 1

iPod & iTunes vesen

Sent: Fös 10. Mar 2006 12:54
af Andri Fannar
Sælir, ákvað að tengja ipodinn minn við vélina og ætlaði að setja lög inná, hafði ekki notað hann lengi.
Installaði iTunes, en þegar ég reyni að opna það krassar það strax og ég fæ dont send error.
Hafði notað winamp alltaf í þetta en hann frýs líka strax við ræsingu.

Einhver lent í þessu?

Sent: Fös 10. Mar 2006 17:26
af Phixious
Búinn að prufa að resetta ipodnum með nýjasta ipod updater?
Annars mæli ég með Anapod Explorer fyrir þetta.

Sent: Fös 10. Mar 2006 17:58
af Andri Fannar
Anapod Explorer vildi bara ekki explora ipodinn minn.
Náði samt að tengjast.

Sent: Sun 12. Mar 2006 02:20
af Genezis
Persónulega nota ég EphPod, mér finnst það fínt.

EphPod

Annars bara málið að prufa að setja allt upp á nýtt (iTunes, iPod - reset to factory defaults o.s.frv.). Gerðist hjá mér að ég var með iPoddinn tengdan þegar þegar ég formattaði vélina eitt sinn, Windows setti hann þá sem C: og iTunes fann hann ekki sama hvað ég gerði. Prufaði þá EphPod og viti menn, virkaði fullkomlega. Hef notað það síðan

Sent: Sun 12. Mar 2006 05:15
af Rusty
Er ekki hægt að fara í My Computer og fá iPodinn upp eins og með flesta mp3 spilara/myndavélar?

Sent: Sun 12. Mar 2006 12:06
af DoRi-
Rusty skrifaði:Er ekki hægt að fara í My Computer og fá iPodinn upp eins og með flesta mp3 spilara/myndavélar?

jú það er hægt en til að gera það þarf að stilla það í iTunes :?

Sent: Sun 12. Mar 2006 12:33
af Phixious
Svo ef þið viljið sleppa öllu þessu itunes veseni og bara copya múíkina beint inná podinn eins og á harðan disk þá getiði sett upp Rockbox firmware-ið á ipodinn http://www.rockbox.org/
Hef ekki prufað þetta neitt að ráði en það virðist virka ágætlega og það sem meira er að þetta býður upp á flac/ogg afspilun og fleiri skemmtilega möguleika.

Sent: Sun 12. Mar 2006 13:25
af Andri Fannar
Genezis skrifaði:Persónulega nota ég EphPod, mér finnst það fínt.

EphPod

Annars bara málið að prufa að setja allt upp á nýtt (iTunes, iPod - reset to factory defaults o.s.frv.). Gerðist hjá mér að ég var með iPoddinn tengdan þegar þegar ég formattaði vélina eitt sinn, Windows setti hann þá sem C: og iTunes fann hann ekki sama hvað ég gerði. Prufaði þá EphPod og viti menn, virkaði fullkomlega. Hef notað það síðan


Þetta er snilldarforrit þakka þér :8)

Sent: Mið 15. Mar 2006 22:00
af zverg
takk
:D