Síða 1 af 1
Sticky Key
Sent: Fös 10. Mar 2006 00:06
af ^Soldier
Er einhver leið til þess að slökkva á þessu Sticky key?
Eða jafnvel breyta þessu þannig að maður geti ráðið því hversu hratt/oft maður þarf að smella á 'Shift'-takkan?
Sent: Fös 10. Mar 2006 00:38
af Xen0litH
Ferð í control panel -> Accessibility options, tekur hakið úr sticky keys og þá er það komið
Re: Sticky Key
Sent: Fös 10. Mar 2006 00:41
af Genezis
^Soldier skrifaði:Er einhver leið til þess að slökkva á þessu Sticky key?
Eða jafnvel breyta þessu þannig að maður geti ráðið því hversu hratt/oft maður þarf að smella á 'Shift'-takkan?
Ferð í: Start -> Settings -> Control Panel -> Accessibility Options
Tekur hökin af þar ef þess þarf. Svo er hægt að segja Windows að hætta að fylgjast með þessu (eins og að ýta 5x á Shift = kveikir á StickyKeys) með því að fara í
Settings við hvert atriði og taka hakið af
Use shortcut
Sent: Lau 11. Mar 2006 01:02
af andrig
hvað gerir etta styke keys?
Sent: Lau 11. Mar 2006 01:10
af gumol
ýttu 5 sinnum á shift takkan í röð og þú finnur það út (sérstaklega skemmtilegt þegar maður er að spila leiki)
Sent: Lau 11. Mar 2006 01:23
af Rusty
virkar ekki.. guess i've disabled it. Man eftir að þetta var alltaf að bögga mig..
Sent: Mið 15. Mar 2006 17:06
af ^Soldier
Nice, takk fyrir.