Kemst ekki á netið, ætla fá mér netkort.


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kemst ekki á netið, ætla fá mér netkort.

Pósturaf zooxk » Mið 09. Júl 2003 09:37

Hey, eins og kannski sumir ykkar kannast við þá kemst ég ekki á netið vegna þess að gentoo kerfið mitt kannnast ekki við netkubbinn minn á móðurborðinu. Þannig að ég hef í huga að fá mér bara eitt ódýrt netkort. Eitthverjar uppástungur eða tillögur um góð og ódýr netkort ?


-zooxk

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 09. Júl 2003 19:39

netkort ætti ekki að kosta nema 1.500- eða 1.000- í næstu kaupfélagsverslun, ég skil ekki af hverju þú varst að stofna þráð fyrir þetta, kaupa netkort er eins og að kaupa sér batterý eða eitthvað :P


Voffinn has left the building..

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 09. Júl 2003 20:06

Sjáðu bara til þess að það séu driverar sem fylgja kortinu fyrir Linux


kemiztry

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 10. Júl 2003 00:01

3com , 3C905CX-TX-M
keypti eitt svona í expert , kannski ekki það ódýrasta en algjör Rolls.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 10. Júl 2003 21:49

Ég á Planet 9504 frá Tölvulistanum(Realtek RTL-8139 kubbasett) sem virkar fullkomlega í Linux.

Planet 10/100Base-TX PCI Adapter, Full Duplex (Realtek chip) (ENW-9504) 1.990kr



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 10. Júl 2003 22:35

omg, halanegri, við erum með eins móðurborð, svipaða örgjörva, svo ertu með alveg eins netkort og ég... og sama os... hvað næst ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 10. Júl 2003 23:41

Voffinn skrifaði:omg, halanegri, við erum með eins móðurborð, svipaða örgjörva, svo ertu með alveg eins netkort og ég... og sama os... hvað næst ?


eins nærbuxur :D
-----
annars er ég viss um að þú getur fengið netkortið þitt til þess að virka með linux, í erfiðasta falli skrifarru sjálfur driver :Þ