Síða 1 af 1
vinnsluminnis notkun
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:03
af Mazi!
sælir vaktarar ég er að spá er eitthvað eðlilegt að tölvan sé að nota svona mikið vinnsluminni miðavið það sem er í gangi??
Re: vinnsluminnis notkun
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:13
af kjaran
maro skrifaði:sælir vaktarar ég er að spá er eitthvað eðlilegt að tölvan sé að nota svona mikið vinnsluminni miðavið það sem er í gangi??
Hvað erí gangi?
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:16
af Mazi!
þettu kemur upp í task manager
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:22
af Veit Ekki
Tékkaðu bara í process hvað er að taka mikið minni.
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:26
af Mazi!
þetta er allt sem ég fann þar
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:30
af Viktor
ýttu á mem usage svo að mesta sé efst
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:33
af Mazi!
Viktor skrifaði:ýttu á mem usage svo að mesta sé efst
svona??
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:35
af CraZy
hehe mér finnst þetta bara lítið
er með 63 processa í gangi núna
flestir nauðsinlegir, annars sá ég ekkert óvenjulegt í taskmanager hjá þér
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:36
af Veit Ekki
Miðað við þetta þá virðist þetta ekki alveg passa saman, þá minnið sem Task Manager mælir og svo þetta sem þú ert með efst.
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:39
af Mazi!
ok en er ekkert drasl þarna sem ykkur finnst skrítið eða eitthvað??? því hún er ný byrjuð að sína svona mikið nema þegar ég er í leikjum
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:46
af Mazi!
en allavegana ef þetta er normal minnis notkun er ég farin að kaupa mér annað gígabæti í viðbót
Sent: Þri 28. Feb 2006 17:54
af Veit Ekki
En samt ertu ekkert að nota það mikið samkvæmt Task Manager.
Sent: Þri 28. Feb 2006 18:01
af Birkir
Þessi mælir þinn virðist bara vera vitlaus.
Ef þú vilt endilega hafa svona mæli ég með Memturbo.
Sent: Þri 28. Feb 2006 18:02
af Mazi!
Veit Ekki skrifaði:En samt ertu ekkert að nota það mikið samkvæmt Task Manager.
getur þá verið að þetta winbar dæmi sé í einhverju rugli hjá mér???
Sent: Þri 28. Feb 2006 20:19
af KristinnHrafn
Mér sýnist þetta Winbar bara vera í rugli hjá þér. Samkvæmt task manager ertu ekki með háa minnisnotkun.
Sent: Þri 28. Feb 2006 20:56
af Viktor
Hvernig fær maður svona bar?
Sent: Þri 28. Feb 2006 21:02
af Veit Ekki
Viktor skrifaði:Hvernig fær maður svona bar?
Þér hefur ekkert bara dottið í hug að skrifa heitið á þessu á Google þá Winbar.
En hérna er það:
http://www.winbar.nl/
Sent: Þri 28. Feb 2006 21:11
af Birkir
Haha, ætlarðu virkilega að fá þér þetta eftir að þú sérð að þessi mælir er t.d. í fokki?
Sent: Mið 01. Mar 2006 09:25
af Stutturdreki
Flettu því upp hvort Winbar sýnir
notað-minni/heildar-minni eða
laust-minni/heildar-minni
Veit Ekki: '
Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða '
Physical Memory' boxið.
Sent: Mið 01. Mar 2006 12:17
af Veit Ekki
Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir
notað-minni/heildar-minni eða
laust-minni/heildar-minni Veit Ekki: '
Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða '
Physical Memory' boxið.
Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?
Sent: Mið 01. Mar 2006 12:20
af urban
ég hugsa að þetta sé nú bara ram availeble
það er laust
en ekki upp tekið
allavega get ég breytt því í statbar (
http://www.statbar.nl ) þannig að það sýni annað hvort laust minni eða minni í notkun
Sent: Mið 01. Mar 2006 13:39
af Stutturdreki
Veit Ekki skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir
notað-minni/heildar-minni eða
laust-minni/heildar-minni Veit Ekki: '
Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða '
Physical Memory' boxið.
Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?
Engin leið að segja það eftir því sem ég best veit (
sem er reyndar ekki svo mikið). Stýrikerfið gerir engan greinarmun á hvort gögn eru í 'alvöru' minni eða sýndar minni (
e. Virtual Memory)
Hinsvegar geturðu bætt við dálkum í Proccess flipanum, þar er td. VM Size. Veit bara ekki hvernig tengslin milli Mem Usage og VM Size eru..
Sent: Mið 01. Mar 2006 19:53
af Veit Ekki
Stutturdreki skrifaði:Veit Ekki skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir
notað-minni/heildar-minni eða
laust-minni/heildar-minni Veit Ekki: '
Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða '
Physical Memory' boxið.
Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?
Engin leið að segja það eftir því sem ég best veit (
sem er reyndar ekki svo mikið). Stýrikerfið gerir engan greinarmun á hvort gögn eru í 'alvöru' minni eða sýndar minni (
e. Virtual Memory)
Hinsvegar geturðu bætt við dálkum í Proccess flipanum, þar er td. VM Size. Veit bara ekki hvernig tengslin milli Mem Usage og VM Size eru..
Já ok.