vinnsluminnis notkun

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vinnsluminnis notkun

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:03

sælir vaktarar ég er að spá er eitthvað eðlilegt að tölvan sé að nota svona mikið vinnsluminni miðavið það sem er í gangi??

Mynd


Mazi -


kjaran
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 08. Okt 2005 23:02
Reputation: 0
Staðsetning: localhost.localdomain
Staða: Ótengdur

Re: vinnsluminnis notkun

Pósturaf kjaran » Þri 28. Feb 2006 17:13

maro skrifaði:sælir vaktarar ég er að spá er eitthvað eðlilegt að tölvan sé að nota svona mikið vinnsluminni miðavið það sem er í gangi??

Hvað erí gangi?


@ Dell XPS M1330

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:16

þettu kemur upp í task manager

Mynd


Mazi -


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 28. Feb 2006 17:22

Tékkaðu bara í process hvað er að taka mikið minni.



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:26

þetta er allt sem ég fann þar

Mynd


Mazi -

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 28. Feb 2006 17:30

ýttu á mem usage svo að mesta sé efst


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:33

Viktor skrifaði:ýttu á mem usage svo að mesta sé efst


svona??

Mynd


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 28. Feb 2006 17:35

hehe mér finnst þetta bara lítið :) er með 63 processa í gangi núna :?
flestir nauðsinlegir, annars sá ég ekkert óvenjulegt í taskmanager hjá þér
Síðast breytt af CraZy á Þri 28. Feb 2006 18:04, breytt samtals 1 sinni.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 28. Feb 2006 17:36

Miðað við þetta þá virðist þetta ekki alveg passa saman, þá minnið sem Task Manager mælir og svo þetta sem þú ert með efst.



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:39

ok en er ekkert drasl þarna sem ykkur finnst skrítið eða eitthvað??? því hún er ný byrjuð að sína svona mikið nema þegar ég er í leikjum


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 17:46

en allavegana ef þetta er normal minnis notkun er ég farin að kaupa mér annað gígabæti í viðbót :shock:


Mazi -


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 28. Feb 2006 17:54

En samt ertu ekkert að nota það mikið samkvæmt Task Manager.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 28. Feb 2006 18:01

Þessi mælir þinn virðist bara vera vitlaus.

Ef þú vilt endilega hafa svona mæli ég með Memturbo.



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 28. Feb 2006 18:02

Veit Ekki skrifaði:En samt ertu ekkert að nota það mikið samkvæmt Task Manager.


getur þá verið að þetta winbar dæmi sé í einhverju rugli hjá mér???


Mazi -


KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristinnHrafn » Þri 28. Feb 2006 20:19

Mér sýnist þetta Winbar bara vera í rugli hjá þér. Samkvæmt task manager ertu ekki með háa minnisnotkun.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 28. Feb 2006 20:56

Hvernig fær maður svona bar?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 28. Feb 2006 21:02

Viktor skrifaði:Hvernig fær maður svona bar?


Þér hefur ekkert bara dottið í hug að skrifa heitið á þessu á Google þá Winbar. :P

En hérna er það:

http://www.winbar.nl/




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 28. Feb 2006 21:11

Haha, ætlarðu virkilega að fá þér þetta eftir að þú sérð að þessi mælir er t.d. í fokki? :lol:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 01. Mar 2006 09:25

Flettu því upp hvort Winbar sýnir notað-minni/heildar-minni eða laust-minni/heildar-minni :)

Veit Ekki: 'Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða 'Physical Memory' boxið.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 01. Mar 2006 12:17

Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir notað-minni/heildar-minni eða laust-minni/heildar-minni :)

Veit Ekki: 'Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða 'Physical Memory' boxið.


Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 01. Mar 2006 12:20

ég hugsa að þetta sé nú bara ram availeble

það er laust
en ekki upp tekið


allavega get ég breytt því í statbar ( http://www.statbar.nl ) þannig að það sýni annað hvort laust minni eða minni í notkun


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 01. Mar 2006 13:39

Veit Ekki skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir notað-minni/heildar-minni eða laust-minni/heildar-minni :)

Veit Ekki: 'Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða 'Physical Memory' boxið.


Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?
Engin leið að segja það eftir því sem ég best veit (sem er reyndar ekki svo mikið). Stýrikerfið gerir engan greinarmun á hvort gögn eru í 'alvöru' minni eða sýndar minni (e. Virtual Memory)

Hinsvegar geturðu bætt við dálkum í Proccess flipanum, þar er td. VM Size. Veit bara ekki hvernig tengslin milli Mem Usage og VM Size eru..




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 01. Mar 2006 19:53

Stutturdreki skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Flettu því upp hvort Winbar sýnir notað-minni/heildar-minni eða laust-minni/heildar-minni :)

Veit Ekki: 'Commit Charge' er ekki hvað þú ert að nota mikið minni, heldur hvað þú ert að nota mikið af Page File. Til að sjá raunverulega minnisnotkun þarftu að kíkja á 'Performance' flipan og skoða 'Physical Memory' boxið.


Já ég veit, en er þá þetta 'commit charge' notað þegar þú ferð í 'Process' og sérð þar 'Mem Usage' eða er það þetta raunverulega þá 'Physical Memory'?
Engin leið að segja það eftir því sem ég best veit (sem er reyndar ekki svo mikið). Stýrikerfið gerir engan greinarmun á hvort gögn eru í 'alvöru' minni eða sýndar minni (e. Virtual Memory)

Hinsvegar geturðu bætt við dálkum í Proccess flipanum, þar er td. VM Size. Veit bara ekki hvernig tengslin milli Mem Usage og VM Size eru..


Já ok. :)