Síða 1 af 1

Windows x64 og netið virkar ekki ?

Sent: Lau 18. Feb 2006 16:15
af BrynjarDreaMeR
ég er með Epox 9npa+ultra og var að formatta með Windows x64 og ég er búinn að installa öllum driverum og svo vill netið ekki komhjá mér hvað þarf ég að gera til að þetta virkar hjá mér?

ps þetta virkar alveg í Win xp

Með Fyrirfram Þökk

Sent: Lau 18. Feb 2006 17:12
af kristjanm
Ertu með 64bita drivera fyrir netkortið?

Sent: Sun 19. Feb 2006 00:17
af BrynjarDreaMeR

Sent: Sun 19. Feb 2006 00:34
af tms
Geturu lýst "netið virkar ekki" aðeins betur?
Ég var að setja upp hjá mér x64 um daginn, fiktaði of mikið og allt í einu gátu 32 bita forrit ekki notað netið, bara 64 bita forrit.

Sent: Sun 19. Feb 2006 10:30
af BrynjarDreaMeR
netið virkar bara alls ekki :(

Sent: Sun 19. Feb 2006 11:41
af zion
ólögleg útgáfa ?

Sent: Sun 19. Feb 2006 12:38
af BrynjarDreaMeR
ÞEtta er ekki ólögleg útgáfa

Sent: Sun 19. Feb 2006 12:49
af @Arinn@
Er það lögleg útgáfa alveg viss ?

Sent: Sun 19. Feb 2006 12:58
af Rusty
@Arinn@ skrifaði:Er það lögleg útgáfa alveg viss ?

hann var að svara já við ólögleg útgáfa.

Sent: Sun 19. Feb 2006 15:05
af tms
zion skrifaði:ólögleg útgáfa ?

Ég leysti vandamálið mitt við að setja inn ólöglega útgáfu.

Sent: Sun 19. Feb 2006 17:46
af zion
Öfugt hjá vini mínum.