Síða 1 af 1
windows language interface pack
Sent: Lau 18. Feb 2006 12:15
af hr2.
ég er með tölvu sem keypt var í þýskalandi. og þá er stýrikerfið auðvitað á þýsku. á windows.com er, eða á að vera, hægt að fá interface pakka með ensku. en það virðist ekki virka. næ allavega ekki að dl. því. veit einhver hvernig þetta er gert?
og annað... ég er náttúrulega með win xp home serialnr. get ég sett inn winXPhome sem ég á á disk og notað þýska lykilinn?? og er það þá "genuine windows"
takk
hr2.
Sent: Lau 18. Feb 2006 16:20
af gnarr
Þetta er OEM windows er það ekki? Þá ertu líklega fastur við þýskuna...
Sent: Sun 18. Feb 2007 19:36
af frogman
ég er með sama vandamál, að ég er með tölvu sem var keypt í frakklandi, og það er allt á frönsku.
þetta er windows vista !
Sent: Mán 19. Feb 2007 02:00
af kjaran
frogman skrifaði:ég er með sama vandamál, að ég er með tölvu sem var keypt í frakklandi, og það er allt á frönsku.
þetta er windows vista !
Þá er tilvalið fyrir þig að byrja á lærdómnum.
Sent: Mán 19. Feb 2007 07:52
af gnarr
talandi um að vekja þráð á réttum degi...
Sent: Mán 19. Feb 2007 11:35
af Arkidas
Ég myndi prófa að nota þýska lykilinn, gæti vel virkað.
Sent: Mán 19. Feb 2007 11:51
af zedro
Fólk þarf verulega að fara lesa dagsetningar
Sent: Mán 19. Feb 2007 12:37
af GuðjónR
Farðu í Windows Update....og þar getur þú valið úr 15 mismunandi "Language packs".
Meðal annars er enska þarna.