OsX ekki lengur vírusfrítt.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

OsX ekki lengur vírusfrítt.

Pósturaf gnarr » Fös 17. Feb 2006 13:55

Tækni & vísindi | mbl.is | 17.2.2006 | 13:10

Varað við tölvuormi sem ræðst á Apple-tölvur

Notendur Macintosh-tölva eða „Makkanotendur“, eins og þeir eru jafnan kallaðir, hafa verið hvattir til þess að vera á varðbergi gagnvart fyrstu tölvuveirunni sem ætlað er að herja á Apple-tölvur. Umrædd veira, sem kallast „Leap-A“, reynir að dreifa sér í gegnum iChat samskiptaforrit Apple.

Tölvuormurinn dulbýr sig sem myndir af tölvukerfinu Leopard, sem er væntanlegt á Apple, og stelur hann nafnalistum ef honum er hlaðið inn á tölvuna.

Veiruvarnafyrirtæki segja að „Leap-A“ hafi ekki dreift sér víða og ólíklegt þykir að margir Makkanotendur lendi í því að fá tölvuorminn inn á sína tölvu.

Fréttavefur BBC greindi frá þessu.



http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1185823


"Give what you can, take what you need."


ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf ezkimo » Fös 17. Feb 2006 14:01

Ég hef nú áður séð fólk hneikslast á mbl.is hérna á þessu umræðuborði.

Kallaru vírus skjal sem þú velur að taka á móti. sem lítur út einss og týpískt forrit í innsetningarham þegar maður ræsir það og að maður þarf að skrifa admin:password til að ferlið fari í gang ?


--------------------


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 17. Feb 2006 14:06

tjah, já ef forritið reynir síðan að dreyfa sér.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Feb 2006 14:08

ezkimo skrifaði:Ég hef nú áður séð fólk hneikslast á mbl.is hérna á þessu umræðuborði.

Kallaru vírus skjal sem þú velur að taka á móti. sem lítur út einss og týpískt forrit í innsetningarham þegar maður ræsir það og að maður þarf að skrifa admin:password til að ferlið fari í gang ?


ok.. mér skyldist á þessari frétt að þetta væri mynd sem maður þyrfti bara að taka við, og þá væri maður fucked.


"Give what you can, take what you need."


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 17. Feb 2006 14:14

http://www.macminute.com/2006/02/16/mac-trojan-horse/

hér stendur að hann heiti "oompa loompa"(charlie and the chocolate factory)...