Desktop windows manager (hátt gpu usage)


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1439
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 36
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Desktop windows manager (hátt gpu usage)

Pósturaf Aimar » Mán 15. Sep 2025 22:34

sælir.

ég sé að dwm er mjög hár hjá mér við enga vinnslu. hátt í 90-95%

nytt windows 11

nýjir driverar.

búinn að fara í gegnum 3 video á netinu sem koma flest með sömu lausnirnar sem virka ekki.

memory er lágt en vinnsla í gpu há. einnig er vinnsla á cpu lág.

9800x3d og 7900xt. nýuppsettir driverar og enduruppsettir í dag. Engin breyting.

mbk. Aimar


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1439
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 36
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Desktop windows manager (hátt gpu usage)

Pósturaf Aimar » Mán 15. Sep 2025 22:51

sé að á sama tíma eru allir leikir núna bara i 2fps. cpu core fer ekki af stað. stendur fast í 600mhz þrátt fyrir að kveikja á leikjum eða á 3dmark


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Desktop windows manager (hátt gpu usage)

Pósturaf Emarki » Þri 16. Sep 2025 09:05

Snúran örugglega í skjákortið ekki mobo ?

Allar snúrur tengdar í skjákort ?

Disable igpu, checka windows power plan og gpu settings i adranaline.

Svona hugmyndir, annars er þetta mjög skrítið, hvað er hitastigið á gpu annars hjá þér og hvaða forrit notarðu til að mæla ?

Kv




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Desktop windows manager (hátt gpu usage)

Pósturaf Emarki » Þri 16. Sep 2025 09:23

Bíddu er cpu kannski að faila à asrock mobo ?

Prófaðu að lesa þig til um dauðdaga 9800x3d á asrock mobo.