Compiz og XGL

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Compiz og XGL

Pósturaf Dagur » Mið 15. Feb 2006 11:15

fyrir þá sem hafið ekki heyrt um þetta nú þegar þá mæli ég með því að þið kíkjið á þetta

http://www.linuxedge.org/?q=node/58

sérstaklega á myndbandið í fréttinni: http://www.freedesktop.org/~davidr/xgl-demo1.xvid.avi

Þessir effectar eru greinilega fengnir "að láni" frá OSX og Vista, en mér er sama, þetta er snilld.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 15. Feb 2006 12:04

Frábært vídjó :D
Einhverjar hugmyndir um hvernær þetta dettur inn í mainstream distróin?
Ætli það gerist með sama tíma og Gnome 2.14 ?
Og hver er munurinn á compiz og metacity?



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 15. Feb 2006 12:39

Þetta verður líklega fyrst í næstu útgáfu af Suse (þetta var þróað af Novell) og svo fá hin þetta, eitt af öðru.

Þetta verður líklega ekki í næstu útgáfu af Ubuntu en það er hægt að setja þetta upp sjálfur.

Ég veit í raun og veru ekki nógu mikið til að svara hinu.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 15. Feb 2006 23:37

60 mb :o

Man samt eftir að hafa lesið um þetta á huga. Finnst enn skrítið að búa til glugga úr polygons..



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 16. Feb 2006 10:28

Rusty skrifaði:Finnst enn skrítið að búa til glugga úr polygons..

Veit ekki mikið um þetta en það er ekkert gefið að þetta sé 3d heimur þó það sé OpenGL accelrated. Kassinn sem maður snýr til að skipta um worspace bendir til þess að þetta sé ekki 3dheimur eins og í leikjum, lítur meira út fyrir að vera 8 punktar (hornin) og myndin stretchuð á milli punktanna, ef þetta væri alvuru 3d mundi það sem er lengra í burtu frá "auganu", eins og hornin á kassanum, vera minni en miðjan.

Mér finnst sérstaklega sneddý hvernig forrit sem hætta að responda verða "desaturated" og hvernig gluggar snappa að öðrum hlutum :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 16. Feb 2006 16:23

Hlaup, held að þessar hlaup- hreyfingar á gluggunum séu það leiðinlegar til lengdar að maður verði fljótur að slökkva. En þetta umhverfi er alveg svakalega flott.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 16. Feb 2006 16:29

gumol skrifaði:Hlaup, held að þessar hlaup- hreyfingar á gluggunum séu það leiðinlegar til lengdar að maður verði fljótur að slökkva. En þetta umhverfi er alveg svakalega flott.

Ætli þetta sé bara ekki svona eye candy sem framleiðendur nota til að leiða mann að þessu, en gera svo ráð fyrir því að maður slökkvi á þessu..



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 14. Mar 2006 16:12

Þessar hlauphreyfingar eru ekkert að pirra mann svo lengi sem maður stillur þá að vera ekki lengi að wobbla, bara þægilegt :D

Eina sem ég slekk á er "blobb" hreyfingin á menu gluggum því það er pirrandi að reyna að lesa texta sem heryfist, frekar hafa það feida inn eða eitthvað.

Svo slekk ég líka á qube effectinu, hef ekkert með það að gera þegar maður hefur svona góðann task-switcher og F12 :P

EDIT: http://linux.slashdot.org/article.pl?sid=06/03/10/0532227 Xgl livecd



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 14. Mar 2006 19:42

Þetta er brilljant, þetta var samt ekkert að dansa með intel skjákortinu mínu... :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 14. Mar 2006 19:44

Dansar þetta ef að skjákortin eru framleidd annarsstaðar?

Mig langar ekki í wm sem dansar...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 14. Mar 2006 19:45

Þetta á víst að dansa mjög vel með ati og nvidia, þarft ekkert svaka skjákort í þetta, en intel extreme er víst ekkert svo extreme.