Ég finn hvergi hvar hægt er að áframsenda ákveðið lén á aðra vefsíðu eða lén, er með nokkur og gerði þetta fyrir nokkrum árum en núna er þessi option farinn.
Veit einhver hvernig maður gerir þetta í dag?
https://www.isnic.is/is/news/view?id=140
Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3864
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 271
- Staða: Ótengdur
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Er með shopify síðu, lén hostað hjá 365, en er með sama lén líka með bandstriki, vill að það vísi á lénið sem er á shopify síðunni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3290
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 600
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Getur notað DNS hýsingu hjá Isnic sýnist mér https://www.isnic.is/is/faq#isnicDnsHosting
Hérna eru t.d leiðbeiningar fyrir Shopify tengingu : https://www.isnic.is/is/faq#qShopify
Edit: ekki beint Redirect en gæti mögulega bjargað þér. Annars myndi ég sjálfur nota Cloudflare DNS hýsingu og stilla redirect reglu.
Hérna eru t.d leiðbeiningar fyrir Shopify tengingu : https://www.isnic.is/is/faq#qShopify
Edit: ekki beint Redirect en gæti mögulega bjargað þér. Annars myndi ég sjálfur nota Cloudflare DNS hýsingu og stilla redirect reglu.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 14. Sep 2025 09:34, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3864
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 271
- Staða: Ótengdur
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Lénði er í DNS hýsingu hjá ISNIC, og Shopify síðan er tengd, það er ekki vandamálið.
Vandamáið er að láta lénið sem ég var að skrá með bandstrikinu xxx-xxxxx, vísa á xxxxxxxx. Sá möguleiki er horfin hjá Isnic (var, er með aðra síðu og lén sem ég gerði þetta á, en möguleikin á því er horfin í stjórnborði DNS hýsingarinnar.
Vandamáið er að láta lénið sem ég var að skrá með bandstrikinu xxx-xxxxx, vísa á xxxxxxxx. Sá möguleiki er horfin hjá Isnic (var, er með aðra síðu og lén sem ég gerði þetta á, en möguleikin á því er horfin í stjórnborði DNS hýsingarinnar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
geturðu ekki bara sett redirection á xxx-xxxxx síðunni sem sendir þig yfir á xxxxxxxx síðuna?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Var að lenda í sama veseni. Ég hringdi í ISNIC og fékk það staðfest að þau eru hætt með web forwarding þjónustuna (_isnic_fwd færsluna) og beina manni á aðrar þjónustur.
Þekki ekki shopify nógu vel, en geturu ekki bara bætt við xxxx-xxxx domain í shopify admin sem redirectar á xxxxxx? Heldur þá xxxxx sem primary domain og configurar xxxx-xxxx ISNIC lénið svipað og xxxxxx?
Þekki ekki shopify nógu vel, en geturu ekki bara bætt við xxxx-xxxx domain í shopify admin sem redirectar á xxxxxx? Heldur þá xxxxx sem primary domain og configurar xxxx-xxxx ISNIC lénið svipað og xxxxxx?
|| Ryzen 7 3800x || Gigabyte X570 UD ATX || 16GB DDR4 3200 || GTX 2080Ti G1 Gaming || Samsung 970 EVO Plus 250GB M.2 || 750W || InWin 103 White ||
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Þekki ekki shopify neitt
Ég hef gert þetta inn á Cloudflare með góðum árangri líklega einfaldasta lausnin
https://developers.cloudflare.com/rules ... orwarding/
Ég hef gert þetta inn á Cloudflare með góðum árangri líklega einfaldasta lausnin
https://developers.cloudflare.com/rules ... orwarding/