Kemst ekki inn í möppu sem var sett upp í win XPHome


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kemst ekki inn í möppu sem var sett upp í win XPHome

Pósturaf hsm » Þri 14. Feb 2006 11:03

Er með harðan disk sem er með uppsettu Win XP Home.
Þannig er að windowsið er bilað eða með ónýta skrá og ég kemst ekki inn í kerfið og get ekki látið orginal windowsið laga það né BART PC að ég held að það heitir.
Og mig vantar að komast inn í notenda möppuna en eðlilega fæ ég neitun(er búinn að setja diskin í aðra vél) ég er búinn að reina að búa til user með sama nafni og lylilorði og var á windows kerfinu sem er á disknum en ekkert virka.
Er eitthvað hægt að gera, þarf nauðsinlega að ná út verkefni sem er í þessari möppu.

Með fyrir fram þökk og virðingu Hlynur


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 14. Feb 2006 11:24

Lenti í þessu fyrir löngu og ég setti bara upp FTP server á vélini og setti "root" möppuna á þessa læstu möppu og loggaði mig síðann inn með FTP client á sömu vél og sótti gögnin sem ég þurfti..

Vona að þetta hjálpi eitthvað.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Feb 2006 11:40

Loggaðu þig inn sem administrator í nýju uppsettningunni.

Finndu user möppuna sem þú ætlar að bjarga gögnun um úr. klikkaðu með hægri takkanum og ferðu í "properties". Klikkaðu á "security" flipann og farðu í "Advanced" neðst til hægri. Veldur þar "Owner" flipann. Í listanum þar, velud þá þinn notanda og hakaðu svo í "Replace owner on subcontainers and objects" og gerðu svo "Apply" og farðu útúr öllum gluggum.

Farðu svo og opnaðu möppuna :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 14. Feb 2006 11:41

Já ég er nú engin snillingur í þessu en þarf ég að setja upp server stýrikerfi eða er nóg að setja upp ftp forrit á þessa vél sem að ég er með og gera eitthvað meira og getur þú bent mér þá á hvaða forrit er best að nota??


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 14. Feb 2006 11:51

gnarr skrifaði:Loggaðu þig inn sem administrator í nýju uppsettningunni.

Finndu user möppuna sem þú ætlar að bjarga gögnun um úr. klikkaðu með hægri takkanum og ferðu í "properties". Klikkaðu á "security" flipann og farðu í "Advanced" neðst til hægri. Veldur þar "Owner" flipann. Í listanum þar, velud þá þinn notanda og hakaðu svo í "Replace owner on subcontainers and objects" og gerðu svo "Apply" og farðu útúr öllum gluggum.

Farðu svo og opnaðu möppuna :)


Þegar ég hægri smelli þá fæ ég bara upp general/Sharing/Customize flipa engan security


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard