Windows 8 Gott eða slæmt?


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Okt 2012 17:47

arons4 skrifaði:Steam
http://i.imgur.com/dPIZz.jpg


Ótrúlega flott. Svo vantar bara vel útfært Plex Metro App og þá gæti ég ekki verið sáttari með Metro-ið á HTPC vélunum hjá mér.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf darkppl » Mán 29. Okt 2012 18:16

keypti mér windows 8 áðan er alveg að fíla það ....


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf upg8 » Mán 29. Okt 2012 18:26

Hægt að gera flott custom tiles með þessu forriti, óþarfi að hafa ljótar táknymdnir fyrir desktop forrit.
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1899865


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf chaplin » Mán 29. Okt 2012 21:38

Er ekki bara málið að uppfæra guys? $40 á Microsoft síðunni?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Okt 2012 21:46

chaplin skrifaði:Er ekki bara málið að uppfæra guys? $40 á Microsoft síðunni?


viewtopic.php?f=15&t=50558&start=50#p475013

;)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf chaplin » Mán 29. Okt 2012 22:02

Snillingur! Nú er bara að vona að það verði ekkert vandamál með að setja upp hljóðkortdriver fyrir Asus kortið!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf hagur » Mán 29. Okt 2012 22:09

Var að upgrade-a í 8 og þetta var sjúklega smooth process og allt er eins og það á að vera. MS fær huge props fyrir þetta.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Tiger » Mán 29. Okt 2012 22:44

chaplin skrifaði:Snillingur! Nú er bara að vona að það verði ekkert vandamál með að setja upp hljóðkortdriver fyrir Asus kortið!


Það var ekkert mál með mitt Xonar Essence One, var kominn beta driver fyrir Windows 8 á síðuna hjá Asus.

Ps, átt alltar kortalesara hjá mér haugurinn þinn :megasmile


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf chaplin » Mán 29. Okt 2012 22:49

Tiger skrifaði:Það var ekkert mál með mitt Xonar Essence One, var kominn beta driver fyrir Windows 8 á síðuna hjá Asus.

Ps, átt alltar kortalesara hjá mér haugurinn þinn :megasmile

Snilld og ég næ engan veginn að framkalla vandamálið aftur! Ég bara skil þetta ekki! Vonlaust að fá hann til að virka, sendi þér póst, vonlaust að fá hann til að klikka - raftæki í hnotskurn.

Gefðu mér 1-2 vikur í viðbót til að framkalla þetta annars skal ég sjálfur persónulega skutla nýja aftur til Nýherja. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf BjarniTS » Þri 30. Okt 2012 00:22

Hrokagikkur að tala um kosti Windows 8.
http://www.youtube.com/watch?v=C5su12Gj80Q


Nörd


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Orri » Þri 30. Okt 2012 00:29

Eins mikið og mér finnst þetta frábært stýrikerfi, þá finnst mér algjör killer að geta ekki verið með tvö Metro öpp í gangi á sitthvorum skjánum í einu..
Sé samt ekki afhverju það ætti að vera eitthvað flókið að bæta því inn.
Fyrir utan þetta þá er þetta mikil framför frá Windows 7 :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf chaplin » Þri 30. Okt 2012 00:41

Djöfull! Ég hélt að það væri hægt að gera clean install með upgrade disk eins og var hægt á Vista og 7. Núna er ég þvingaður til að reinstalla W7 afþví ég eyddi því útaf.

Frick.

* lol never mind - það var SD kort tengt við vélina sem var að valda þessu.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Farcry » Þri 30. Okt 2012 00:56

http://pcsupport.about.com/od/windows-8 ... pgrade.htm

Er reyndar ekki buin að prófa sjálfur clean install enn ég gerði usb lykill úr upgradeinu



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf chaplin » Þri 30. Okt 2012 01:13

Ég guð hvað ég gæti vel vanist þessu! Ótrúlega smooth, hratt, þæginlegt.. bara ALLT!

Mér sýnist ég einnig ætla að gefa IE góðan séns. :happy

Fyrir 2.500 kr er þetta no-brainer.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 30. Okt 2012 14:49

Það sem ég hef séð af Win8 hefur fengið mig til að langa í Windows 8 tablet. Fyrir mig er það No brainer að fá mér ekki tablet með Arm né Atom cpu (vill geta keyrt öll þyngri application smoothly) þó svo að batterý endist ekki jafn lengi.
Þá stendur valið á milli i3 vs i5 og þar sem ég hef ekki séð Samsung tablet á Newegg með i3 örgjörva þá held ég að i5 útgáfan frá Samsung verði fyrir valinu.

http://www.newegg.com/Product/ProductList.aspx?Submit=Property&Subcategory=2557&Description=&Type=&N=100013681&IsNodeId=1&IsPowerSearch=1&srchInDesc=&MinPrice=&MaxPrice=&OEMMark=N&PropertyCodeValue=449%3A339747&PropertyCodeValue=449%3A339748&PropertyCodeValue=449%3A347307&name=Windows-8-Tablets


Just do IT
  √


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Okt 2012 14:50

Orri skrifaði:Eins mikið og mér finnst þetta frábært stýrikerfi, þá finnst mér algjör killer að geta ekki verið með tvö Metro öpp í gangi á sitthvorum skjánum í einu..
Sé samt ekki afhverju það ætti að vera eitthvað flókið að bæta því inn.
Fyrir utan þetta þá er þetta mikil framför frá Windows 7 :)


Það furðulega er að það var (ef ég man rétt) hægt á Dev eða Consumer preview. Alveg óþolandi að þetta sé ekki hægt, keyrandi 3-4 skjái.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 30. Okt 2012 14:53

Hjaltiatla skrifaði:Það sem ég hef séð af Win8 hefur fengið mig til að langa í Windows 8 tablet. Fyrir mig er það No brainer að fá mér ekki tablet með Arm né Atom cpu (vill geta keyrt öll þyngri application smoothly) þó svo að batterý endist ekki jafn lengi.
Þá stendur valið á milli i3 vs i5 og þar sem ég hef ekki séð Samsung tablet á Newegg með i3 örgjörva þá held ég að i5 útgáfan frá Samsung verði fyrir valinu.

http://www.newegg.com/Product/ProductList.aspx?Submit=Property&Subcategory=2557&Description=&Type=&N=100013681&IsNodeId=1&IsPowerSearch=1&srchInDesc=&MinPrice=&MaxPrice=&OEMMark=N&PropertyCodeValue=449%3A339747&PropertyCodeValue=449%3A339748&PropertyCodeValue=449%3A347307&name=Windows-8-Tablets


Microsoft Surface Pro þegar að hún kemur...klárlega það W8 tablet sem vekur mestan áhuga hjá mér.
http://www.microsoft.com/Surface/en-US/ ... ifications




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Orri » Þri 30. Okt 2012 15:06

AntiTrust skrifaði:Það furðulega er að það var (ef ég man rétt) hægt á Dev eða Consumer preview. Alveg óþolandi að þetta sé ekki hægt, keyrandi 3-4 skjái.

Þetta er glatað..
Stundum er maður að vinna á einum skjá og þarf að komast í Start þar, en maður er kannski að nota Metro app á hinum skjánum (Video eða eitthvað), þá kemur Start valmyndin þar og setur Metro appið á pásu..
Þetta er svo þreytandi að ég er að spá í að bíða með að kaupa W8 á borðtölvuna ( fékk RTM "lánað" til að prufa :) ).. sem er erfitt því ég er mjög hrifinn af þessu stýrikerfi.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 954
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf arons4 » Þri 30. Okt 2012 15:08

Orri skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það furðulega er að það var (ef ég man rétt) hægt á Dev eða Consumer preview. Alveg óþolandi að þetta sé ekki hægt, keyrandi 3-4 skjái.

Þetta er glatað..
Stundum er maður að vinna á einum skjá og þarf að komast í Start þar, en maður er kannski að nota Metro app á hinum skjánum (Video eða eitthvað), þá kemur Start valmyndin þar og setur Metro appið á pásu..
Þetta er svo þreytandi að ég er að spá í að bíða með að kaupa W8 á borðtölvuna ( fékk RTM "lánað" til að prufa :) ).. sem er erfitt því ég er mjög hrifinn af þessu stýrikerfi.

Væri sammt meira til í að gera designateað einn skjá bara sem metro skjá þannig desktoppinn opnist ekkert þar og ef ekkert metro app er í gangi sé bara metro tile skjárinn.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf blitz » Þri 30. Okt 2012 15:13

AntiTrust skrifaði:Vill líka benda mönnum á þetta: http://windows.microsoft.com/is-IS/wind ... rade-offer

Hægt að fá promo code sem setur verðið á W8 Pro upgrade niður í 2.495kr, og þarft ekkert verification á því að vélin hafi verið keypt á umræddu tímabili.


Settuði bara eitthvað rugl í reitina þar sem spurt er um kaupdag o.fl.?


PS4


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Orri » Þri 30. Okt 2012 15:14

arons4 skrifaði:Væri sammt meira til í að gera designateað einn skjá bara sem metro skjá þannig desktoppinn opnist ekkert þar og ef ekkert metro app er í gangi sé bara metro tile skjárinn.

Skil hvað þú meinar, en þetta er svo gott sem svoleiðis núna, fyrir utan að Start valmyndin helst ekki þegar ekkert Metro app er opið.
Start valmyndin og öll Metro "öpp" opnast á þeim skjá sem þú drógst seinasta Metro app.

@blitz:
:)




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf blitz » Þri 30. Okt 2012 15:20

prófa þetta - verður áhugavert að sjá hvort ég geti uppfært win7 sem var activate'uð með loader :oops:


PS4


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Varasalvi » Þri 30. Okt 2012 15:56

Er ekki hægt að stilla Windows 8 svo það líti út eins og Windows 7? Svo ef Windows 8 er hraðara og getur litið út eins og Windows 7 = Profit?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 954
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf arons4 » Þri 30. Okt 2012 15:57

blitz skrifaði:prófa þetta - verður áhugavert að sjá hvort ég geti uppfært win7 sem var activate'uð með loader :oops:

Ég gerði það, nokkuð ágætt að fá windows 8 fyrir 2500kall :D



Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Kjáni » Þri 30. Okt 2012 15:58

Start.is þeir kunna að verðleggja þetta :thumbsd ](*,)