Hjá Hringdu borga ég um 7.000.- krónur á mán fyrir net og heimasíma sem gerir 84.000.- á ári.
Hjá Símanum var ég að borga 11.200.- á mánuði eða 134.400.- á ári
Mismunur = 50.400.- kr.
Ég skal alveg kaupa það að það sé töluverður munur hjá Hringdu og öðrum, en ekki 50þ.
Tók stærstu pakkana hjá öllum, ég skal fyrstur manna viðurkenna að þetta er ekki fullkominn samanburður, það er ýmislegt mismunandi innifalið hjá þessum aðilum.
Tók þetta sample af síðum fyrirtækjanna,
Ljós/ljósnet Hringdu Voda Síminn
net 4495 5940 7190
Sími 495 850 1990
OR 2410 2410 0
Samtals 7400 9200 9180
ADSL Hringdu Voda Síminn
net 4995 7450 7690
Sími 1995 1750 1990
Samtals 6990 9200 9680
Í ljós/ljósnet er munurinn ca 21-22k á ári, en dsl er 26-32k á ári.
En allavega það sem ég var að reyna að setja er: Almennt gildir þegar það er verið að "hanna" vöru af þessu tagi:
Vara getur verið hröð/áreiðanleg/ódýr, en varan getur aðeins skorað hátt í tveimur af þessu eiginleikum.
Þegar að menn velja ódýru leiðina, þá má svo sannarlega búast við því að það vanti eitthvað upp á hina eiginleika.
Og það af auki heyrst manni af þessu vaktarspjalli að support sé töluvert mismunandi hjá þessum aðilum.
Bottom line: ef þið veljið ódýrasta kostinn, hættið þá að kvarta yfir því að netið sé að detta út