KinD^ skrifaði:er að heyra það að þeir láti mann fá lokaðan router og eithva vesen.. svo er líka spurning ef maður skuldbindur sig í 12 mánuði ... og fyrirtækið fari á hausinn or sum... að bankinn yfirtaki ekki allt klabbið og haldi áfram að rukka mann í þessa 12 mánuði sem maður er skuldbundinn við, var að heyra það frá einhverjum að það gæti verið svoleiðis :S
Ef fyrirtækið fer á hausinn og stendur ekki við sinn hluta af samningnum telst það vera samningsbrot og því gætir þú sagt upp samningnum einhliða. Þ.e.a.s. þú þyrftir ekki að hafa áhyggjur af því að vera rukkaður áfram ef fyrirtækið hættir að veita þjónustu. Lögin er alveg skýr hvað þetta varðar.
Hinsvegar væri ekki sniðugt að borga marga mánuði fyrirfram. Mjög líklegt að það væri tapaður peningur.