Samkeppni við Símann og Vodafone?

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Nóv 2004 20:53

KinD^ skrifaði:er að heyra það að þeir láti mann fá lokaðan router og eithva vesen.. svo er líka spurning ef maður skuldbindur sig í 12 mánuði ... og fyrirtækið fari á hausinn or sum... að bankinn yfirtaki ekki allt klabbið og haldi áfram að rukka mann í þessa 12 mánuði sem maður er skuldbundinn við, var að heyra það frá einhverjum að það gæti verið svoleiðis :S

Ef fyrirtækið fer á hausinn og stendur ekki við sinn hluta af samningnum telst það vera samningsbrot og því gætir þú sagt upp samningnum einhliða. Þ.e.a.s. þú þyrftir ekki að hafa áhyggjur af því að vera rukkaður áfram ef fyrirtækið hættir að veita þjónustu. Lögin er alveg skýr hvað þetta varðar.

Hinsvegar væri ekki sniðugt að borga marga mánuði fyrirfram. Mjög líklegt að það væri tapaður peningur.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 20:56

Þetta fyrirtæki virðist nú hafa peninga til að auglýsa. Hef verið að sjá og heyra auglýsingar frá þeim í allan dag.

http://81.15.28.244/hive//Themes/IPF/Im ... _russi.mp3




tralli
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tralli » Þri 23. Nóv 2004 21:39

Þetta fyrirtæki er afsprengi OgVodafone.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 21:59

tralli skrifaði:Þetta fyrirtæki er afsprengi OgVodafone.

Hvaðan hefurðu það?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 23. Nóv 2004 22:00

síðan þeirra er hæg hvernig haldiði að tengingin verði :)




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 23. Nóv 2004 22:27

Þetta er frítt utanlands en þeir segjast ekki bera ábyrgð á því að þú fáir svo góðan hraða fyrir utan landsteinana, held að hraðinn verði mjög takmarkaður þar, búnaðurinn sem þú færð (router og svona) er allt læst svo þú getur ekki stillt port... ekki gott ef maður er með server :shock:

og það er ekki hægt að vera active á dc eða bara neitt... that is totally gay.
Ef þeir kaupa stærri hluta af farice og fara að geta boðið uppá almennilegan hraða utanlands og aflæsa búnaðinum sínum... þá er maður að tala ...



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 23. Nóv 2004 22:29

Icarus skrifaði:Þetta er frítt utanlands en þeir segjast ekki bera ábyrgð á því að þú fáir svo góðan hraða fyrir utan landsteinana, held að hraðinn verði mjög takmarkaður þar, búnaðurinn sem þú færð (router og svona) er allt læst svo þú getur ekki stillt port... ekki gott ef maður er með server :shock:

og það er ekki hægt að vera active á dc eða bara neitt... that is totally gay.
Ef þeir kaupa stærri hluta af farice og fara að geta boðið uppá almennilegan hraða utanlands og aflæsa búnaðinum sínum... þá er maður að tala ...

Bíddu bíddu bíddu... hvar heyrðiru þetta?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 23. Nóv 2004 22:32

Ithmos skrifaði:
Icarus skrifaði:Þetta er frítt utanlands en þeir segjast ekki bera ábyrgð á því að þú fáir svo góðan hraða fyrir utan landsteinana, held að hraðinn verði mjög takmarkaður þar, búnaðurinn sem þú færð (router og svona) er allt læst svo þú getur ekki stillt port... ekki gott ef maður er með server :shock:

og það er ekki hægt að vera active á dc eða bara neitt... that is totally gay.
Ef þeir kaupa stærri hluta af farice og fara að geta boðið uppá almennilegan hraða utanlands og aflæsa búnaðinum sínum... þá er maður að tala ...

Bíddu bíddu bíddu... hvar heyrðiru þetta?


fyrirgefið þetta flooding áðan... kerfið eitthvað að stríða mér

ithmos, ég sendi inn fyrirspurn til þeirra og þetta eru þau svör sem ég er að fá....



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 23. Nóv 2004 22:40

Lagaði þetta fyrir þig Icarus ;)




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 23. Nóv 2004 23:18

var líka búinn að heyra þetta með læsta routerinn ... en er ekki hægt að nota sinn eiginn router/modem ?... og jafnvel finna eithvað "hack" til að brjótast inná routerinn, svo er líka spurning hef líka heyrt að þeir séu með eithvað takmarkað magn af ip´s og margir aðilar á mismunandi tengingum hafi sama ip or sum... skil þetta ekki allveg en gæti verið eithvað til í því ? :S


mehehehehehe ?

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Nóv 2004 23:21

ég hef sterklega á tilfinningunni að "einhver" fyrirtæki sem eiga í samkeppni við þetta fyrirtæki seú búin að vera dugleg að dreifa lygasögum um það. mér þykri svolítið óeðlilega mikið af svona "sögum" í gangi.


"Give what you can, take what you need."


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 23. Nóv 2004 23:24

KinD^ skrifaði:var líka búinn að heyra þetta með læsta routerinn ... en er ekki hægt að nota sinn eiginn router/modem ?... og jafnvel finna eithvað "hack" til að brjótast inná routerinn, svo er líka spurning hef líka heyrt að þeir séu með eithvað takmarkað magn af ip´s og margir aðilar á mismunandi tengingum hafi sama ip or sum... skil þetta ekki allveg en gæti verið eithvað til í því ? :S


samkvæmt þeim fá allir sína sér fasta ip-tölu



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Nóv 2004 23:25

gnarr skrifaði:ég hef sterklega á tilfinningunni að "einhver" fyrirtæki sem eiga í samkeppni við þetta fyrirtæki seú búin að vera dugleg að dreifa lygasögum um það. mér þykri svolítið óeðlilega mikið af svona "sögum" í gangi.

já, ég hugsaði ákkúrat það sama.

En Icarius sagðist nú hafa fengið svörin beint frá þeim.




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 23. Nóv 2004 23:26

er þá eithvað að þessu utan við læstan router ? , og ef hann er læstur einsog sagt er er þá eithvað mikið mál að "hakka" það bara ? =) ætti ekki að vera það


mehehehehehe ?


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Nóv 2004 23:35

Maður ætti líka að geta keypt módem og notað það = allt opið




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 24. Nóv 2004 08:56

Það þarf einhver sér módem fyrir ADSL2 , og mér skilst að þaug sé langt frá því að vera ódýr :?




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 24. Nóv 2004 09:00

getur notað speedtouch 580 frá símanum á 15k sem er þráðlaus G router ;)




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 24. Nóv 2004 10:33

núúúúú þá er það kannski alveg í lagi :D



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 25. Nóv 2004 21:55

SvamLi skrifaði:Er enginn möguleiki á að þetta komi til akureyrar? :?

Er enginn möguleika á að þetta komi til Neskaupstaðar! :D NEI DJÓK! :D hahahah _kanskI_ eftir 10 ár.

En hvað segjiði? Útaf samkeppni við Síman og OgVodafone, ætli síminn og ogvodafone fari líka að afnema utanlandsdownload svo þeir fari ekki á hausinn?

Reyndar gætu þeir nú ekki farið strax á hausinn því að Hive er gegnum breiðbandið og það er ekki breiðband nærrum því allstaðar, sumstaðar í rvk og ekki meira?(eða hef ég ekki rétt fyrir mér?) :S




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 23:07

Þetta er ekki gegnum breiðbandið. Breiðbandið er ekki í nálgt því öllum götum á höfuðborgarsvæðinu, en sumir staðir útá landi eins og Hvolsvöllur (rétt skrifað?) þar sem það er í öllum götum.

Annars sögðust bæði Síminn og OgVodafone ekki ætla að bregðast við þessu í tíu-fréttunum í sjónvarpinu í gær (http://www.ruv.is)



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 25. Nóv 2004 23:42

OHHH! Helvítis símaandskoti, pff, vona að þeir fari á hausinn or some :)

En hérna, ef þetta er ekki gegnum breiðbandið, get ég þá hérna á Neskaupstað fengið mér svona Hive dót?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 23:52

neibb, ekki ennþá amk. :?

annars stendur á heimasíðunni þeirra:
Zyxel 660HW ADSL2+ beinirinn sem þú færð er forstilltur fyrir Hive ADSL tengingar. Þetta þýðir að þú getur einfaldlega tengt búnaðinn beint við tölvuna þína og farið á netið án þess að þurfa að setja inn frekari stillingar.

Ef viðskiptavinur óskar þess að eiga sjálfur við stillingar í búnaðinum (t.d. opna fyrir port á beininum) þarf að hringja í þjónustuver Hive 414-1616 þar sem þjónustufulltrúar Hive geta opnað beininn fyrir viðskiptavini.


Svo það er ekki vandamál.

Það er greinilegt að það er búið að gagnrína þetta fyrirtæki mjög mikið af ástæðulausu. Hvernig væri nú að sleppa því bara að slúðra einhverju um þetta hér eftir nema maður sé 100% viss um að það sé rétt?



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fös 26. Nóv 2004 02:00

gnarr skrifaði:ég hef sterklega á tilfinningunni að "einhver" fyrirtæki sem eiga í samkeppni við þetta fyrirtæki seú búin að vera dugleg að dreifa lygasögum um það. mér þykri svolítið óeðlilega mikið af svona "sögum" í gangi.

Hvernig sögur? Nú verð ég að fá að heyra?

Hinsvegar er það alveg augljóst að Hive eða önnur fyrirtæki geta engan veginn boðið upp á frítt niðurhal frá útlöndum án þess að það komi allverulega niður á gæðunum eða að fyrirtækið verði hreinlega gjaldþrota. Leiga á tengingu til útlanda í gegnum sæstreng er bara svo svakalega dýr nú til dags.

E.S. Ég vinn ekki hjá neinu símafyrirtæki og er bara nemi.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 26. Nóv 2004 08:21

jú, það er víst hægt. þetta er þannig nánast allstaðar í heiminum nema hérna. og hive eru að sýna að það er hægt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Fös 26. Nóv 2004 08:54

Ég hélt alltaf að símafélögin væru bara borga "smápeninga" fyrir leiguna á þessu sæstreng og mjólka svo viðskiptavinina með því að rukka extra fyrir utanlandsdownload.
Símafélögin eru ekki að borga sérstaklega fyrir utanlandsdownload þannig að þetta "skrefagjald" er nú alger óþarfi.