ljósleiðari beint í router

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf Dropi » Mán 16. Des 2024 10:55

Ég var að fá mér Alta Labs Route10 sem ódýr heimarouter til að taka við af Edgerouter X sem er alveg kominn til ára sinna. Fæ ljósleiðaramanninn til mín á miðvikudaginn n.k. að skipta um ljósleiðaraboxið, en hef það svona í huga að mig langar helst að fá 10Gb SFP frá þeim beint í routerinn.

Eina vandamálið er að Route10 hardwareið er frábært þá er softwareið ekki einusinni beta, ég myndi flokka það sem alpha-test build. Rosalega spælandi en ætla samt að sjá hvað ég næ langt með honum.

2.5Gb POE portin eru sérstaklega næs fyrir Wifi7 AP sem mig langar í næst.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf oliuntitled » Mán 16. Des 2024 21:07

Dropi skrifaði:2.5Gb POE portin eru sérstaklega næs fyrir Wifi7 AP sem mig langar í næst.


Er með geggjaðann business wifi 7 AP í vinnunni, þarf að prófa hann meira en vantar klárlega tæki/wifi kort sem höndlar þetta proper.
FortiAP 441k, alger bilun í spekkum, 2x 10gbit ports.
5.0GHz band: up to 8.648 Gbps
6.0GHz band: up to 11.530 Gbps
Algert tryllitæki.