Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3291
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 600
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Sep 2025 09:15

Var að fá aðstoð frá Claude AI að setja upp 1 Master og 3 worker nodes í K3s kubernetes cluster í Proxmox homelabbið og stilla upp Gitlab umhverfi. Þurfti aðeins að leiðrétta nokkrar villur en ótrúlega einfalt og þæginlegt.

Mynd

Núna er maður byrjaður að fikta með AI CLI tólin Claude Code og Codex CLI sem er mjög skemmtilegt þegar maður er að fitka að kóða og fínt að hafa Gitlab til að sjá um version control.

https://claude.com/product/claude-code
https://developers.openai.com/codex/cli/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 21. Sep 2025 09:30, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √