Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...


gunni91
Vaktari
Póstar: 2939
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 214
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gunni91 » Fös 18. Okt 2024 23:44

Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile
Síðast breytt af gunni91 á Fös 18. Okt 2024 23:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf olihar » Fös 18. Okt 2024 23:55

gunni91 skrifaði:Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile


Windows 10 er bara rétt 10 ára, (Windows 11 bara 3 ára núna) það fær pottþétt extension ofaná extension, eins og XP fékk aftur og aftur og endaði í að verða 17 ára, 7 mánaða og 16 daga gamalt.

Við segjum að það sé ekkert mál að bypassa þetta minimal requirement, það er samt töluvert mál fyrir hinn almenna notanda. Ég held að eina leiðin sé ef MS opni á Windows 11 útgáfu sem leyfir þetta default. Þetta með TPM er algjörlega galið þar sem oft er ekki hægt að bæta þessu við hardware-ið.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2939
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 214
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf gunni91 » Fös 18. Okt 2024 23:59

olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:Allar nýjar vélar í dag koma með windows 11, allir sem hafa windows 10 í dag fá frítt upgrade í windows 11.

Það er ekkert mál að bypassa minimal requirements fyrir þetta OS fyrir eldri vélar.

Það héldu allir að allt myndi fara á hliðina þegar XP var end of life sem varð alls ekki að veruleika.

Ég mun bíða fram á síðustu stundu að færa mig yfir :megasmile


Windows 10 er bara rétt 10 ára, (Windows 11 bara 3 ára núna) það fær pottþétt extension ofaná extension, eins og XP fékk aftur og aftur og endaði í að verða 17 ára, 7 mánaða og 16 daga gamalt.

Við segjum að það sé ekkert mál að bypassa þetta minimal requirement, það er samt töluvert mál fyrir hinn almenna notanda. Ég held að eina leiðin sé ef MS opni á Windows 11 útgáfu sem leyfir þetta default. Þetta með TPM er algjörlega galið þar sem oft er ekki hægt að bæta þessu við hardware-ið.


Var reyndar búinn að gleyma að þetta var svona langur tími.. 17 ár..!

Ætli þið hafið ekki rétt fyrir ykkur, extension á win 10 hljómar líklegt.