Það á bara að standa 4 TB þarna ef það fara hamlanir í gang eftir það. Annars þróast þetta án vafa í að allar netveitur auglýsi ótakmarkað til að vera samkeppnishæfar en selji sömu gömlu pakkana á bakvið tjöldin. Er það markaðsumhverfi sem fólk vill sjá?
Ef það væri sem dæmi netveita sem byði upp á 100 Mb pakka með raunverulega ótakmörkuðu gagnamagni hvernig gæti það talist heilbrigt að hún þyrfti að keppa við netveitur sem fá að auglýsa 1000 Mb 4TB pakka sem ótakmarkaða pakka með tíu sinnum hærri hraða?
Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Manager1 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Þegar svona er í skilmálum fyrirtækja ættu þau ekki að mega kalla netið sitt ótakmarkað. Þetta eru bara vörusvik í mínum augum...
"Ótakmarkað bensín hjá Orkunni í dag á 2000kr" en svo máttu bara dæla 100 lítrum... hversu lengi tæki það fyrir einhvern að kvarta yfir því?
GB fjöldinn er ekki takmarkaður hjá Nova þannig að þú mátt ekki takmarka lítrafjöldann.
Betra væri að segja "ótakmarkað bensín" en þú getur bara dælt 1.5l á klukkutíma, eða eitthvað svoleiðis.
GB fjöldinn hlýtur að vera takmarkaður ef það hægist á netinu eftir ákveðin GB. Dæla 100 lítrum og svo máttu bara dæla 1.5l á klst.
Eitt er víst, þetta er ekki ótakmarkað, hvorki í fjölda GB eða hraða...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
ZiRiuS skrifaði:Manager1 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Þegar svona er í skilmálum fyrirtækja ættu þau ekki að mega kalla netið sitt ótakmarkað. Þetta eru bara vörusvik í mínum augum...
"Ótakmarkað bensín hjá Orkunni í dag á 2000kr" en svo máttu bara dæla 100 lítrum... hversu lengi tæki það fyrir einhvern að kvarta yfir því?
GB fjöldinn er ekki takmarkaður hjá Nova þannig að þú mátt ekki takmarka lítrafjöldann.
Betra væri að segja "ótakmarkað bensín" en þú getur bara dælt 1.5l á klukkutíma, eða eitthvað svoleiðis.
GB fjöldinn hlýtur að vera takmarkaður ef það hægist á netinu eftir ákveðin GB. Dæla 100 lítrum og svo máttu bara dæla 1.5l á klst.
Eitt er víst, þetta er ekki ótakmarkað, hvorki í fjölda GB eða hraða...
Með þessum rökum þá er GB fjöldinn alltaf takmarkaður jafnvel þó þú fáir fullan hraða á netinu þínu, því 1GB tenging getur jú bara hlaðið niður svo og svo miklu á einum mánuði á fullum afköstum. Þessi rök hljóma eins og þú eigir að geta hlaðið niður ótakmörkuðu(endalausu) magni af efni sem er auðvitað ekki raunhæft því magnið takmarkast alltaf af hraða netsins.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Manager1 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Manager1 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Þegar svona er í skilmálum fyrirtækja ættu þau ekki að mega kalla netið sitt ótakmarkað. Þetta eru bara vörusvik í mínum augum...
"Ótakmarkað bensín hjá Orkunni í dag á 2000kr" en svo máttu bara dæla 100 lítrum... hversu lengi tæki það fyrir einhvern að kvarta yfir því?
GB fjöldinn er ekki takmarkaður hjá Nova þannig að þú mátt ekki takmarka lítrafjöldann.
Betra væri að segja "ótakmarkað bensín" en þú getur bara dælt 1.5l á klukkutíma, eða eitthvað svoleiðis.
GB fjöldinn hlýtur að vera takmarkaður ef það hægist á netinu eftir ákveðin GB. Dæla 100 lítrum og svo máttu bara dæla 1.5l á klst.
Eitt er víst, þetta er ekki ótakmarkað, hvorki í fjölda GB eða hraða...
Með þessum rökum þá er GB fjöldinn alltaf takmarkaður jafnvel þó þú fáir fullan hraða á netinu þínu, því 1GB tenging getur jú bara hlaðið niður svo og svo miklu á einum mánuði á fullum afköstum. Þessi rök hljóma eins og þú eigir að geta hlaðið niður ótakmörkuðu(endalausu) magni af efni sem er auðvitað ekki raunhæft því magnið takmarkast alltaf af hraða netsins.
Er það ekki common sense að þú niðurhalir einungis því sem tengingin höndlar? Ertu bara að rökræða við mig um samlíkinguna mína eða ertu ósammála því að þetta séu vörusvik, þeas þegar fyrirtæki cappa tengingar sem eiga að vera ótakmarkaðar?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Mig langar aðeins að draga úr hitanum, 4TB er gríðarlegt magn af gögnum til að sýsla með yfir internetið á einum mánuði og áður en ég hóf að uploada myndasafninu mínu inn á Backblaze skýið þá hafði ég aldrei klárað 2TB download kvóta sem hafði áður verið innifalinn lengi í áskriftinni hjá NOVA. Það er afar hæpið að venjulegt fólk komist nokkurntíman nálægt þessari notkun, þetta er einhver brot úr prósentu sú tala yfir það fólk sem lendir í þessari takmörkun og ég sýni því alveg skilning að það verði einhver mörk einhversstaðar. "Ótakmarkað" er sannarlega rétt orð til að lýsa þessari þjónustu fyrir 99,99% allra notenda NOVA myndi ég halda. Eina umkvörtunarefni mitt er skortur á upplýsingum, þeas. að þessi takmörkun er hvergi sett fram á síðunni hjá þeim.
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Ótakmarkað er ótakmarkað.
Um leið og þú byrjar að takmarka, þá er það ekki lengur ótakmarkað.
Þá er það kannski rosa stórt, eða voða mikið, en ekki ótakmarkað.
Um leið og þú byrjar að takmarka, þá er það ekki lengur ótakmarkað.
Þá er það kannski rosa stórt, eða voða mikið, en ekki ótakmarkað.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Síminn skilmálar skrifaði:4.7 Sé viðskiptavinur í áskriftarleið með endalausu gagnamagni áskilur Síminn sér rétt til að mæla heildarnotkun hans. Telji Síminn að notkun viðskiptavinar sé óhófleg áskilur Síminn sér rétt til að hafa samband við viðskiptavin og upplýsa hann. Haldi notkun áfram að vera óhófleg áskilur Síminn sér rétt til að takmarka hraða tengingar viðskiptavinar, eftir því sem Síminn telur æskilegt. Lagist notkun viðskiptavinar ekki í kjölfarið getur Síminn lokað þjónustunni tímabundið eða til frambúða
Hringiðan skilmálar skrifaði: 19.Heildarnotkun á áskriftarleiðum með ótakmörkuðu gagnamagni skulu ekki fara yfir 5TB á mánuði. Tengingin er ætluð heimilum en ekki í hvers konar atvinnurekstur. Hringiðan áskilur sér rétt að færa viðskiptavini í aðra áskriftarleið eða segja upp samningi ef notkun fer yfir 5TB.
Mér sýnist Hringdu vera eina fyrirtækið sem er ekki að stunda svik og blekkingar því það kemur hvergi fram í þeirra skilmálum um eitthvað "þak" fyrir ótakmarkað niðurhal. 4 - 5 TB á mánuði er ekki ótakmarkað, þótt fæstir notfæri sér það.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
kiddi skrifaði:Mig langar aðeins að draga úr hitanum, 4TB er gríðarlegt magn af gögnum til að sýsla með yfir internetið á einum mánuði og áður en ég hóf að uploada myndasafninu mínu inn á Backblaze skýið þá hafði ég aldrei klárað 2TB download kvóta sem hafði áður verið innifalinn lengi í áskriftinni hjá NOVA. Það er afar hæpið að venjulegt fólk komist nokkurntíman nálægt þessari notkun, þetta er einhver brot úr prósentu sú tala yfir það fólk sem lendir í þessari takmörkun og ég sýni því alveg skilning að það verði einhver mörk einhversstaðar. "Ótakmarkað" er sannarlega rétt orð til að lýsa þessari þjónustu fyrir 99,99% allra notenda NOVA myndi ég halda. Eina umkvörtunarefni mitt er skortur á upplýsingum, þeas. að þessi takmörkun er hvergi sett fram á síðunni hjá þeim.
Get alveg tekið undir þetta, en það mætti frekar gefa fólki eins og einn séns í þessu, því eins og þú segir þetta var sérstakur mánuður hjá þér, þegar ég lenti í þessu var ég líka í cloud/backup vinnu.
En svo er auðvitað hitt, ef það er þak á orðinu ótakmarkað þá þarf eitthvað skilgreina það orð betur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
russi skrifaði:Get alveg tekið undir þetta, en það mætti frekar gefa fólki eins og einn séns í þessu, því eins og þú segir þetta var sérstakur mánuður hjá þér, þegar ég lenti í þessu var ég líka í cloud/backup vinnu.
En svo er auðvitað hitt, ef það er þak á orðinu ótakmarkað þá þarf eitthvað skilgreina það orð betur
Ég fékk sjéns NOVA þjónustufulltrúinn sem var hinn liðlegasti gat bara ekki séð í fljótu bragði hvað málið var en eftir að þessi umræða hófst hér á vaktin.is þá hafði viðkomandi fundið út úr þessu með hjálp tæknifólks sín megin og þau núlluðu kvótann hjá mér svo þetta myndi ekki endurtaka sig og þau báðust afsökunar á því að hafa ekki getað séð þetta fyrr og útskýrt. Það voru bara þrír dagar þar sem netið var í fokki hjá mér á kvöldin og enginn vissi af hverju.
Þetta er ansi algengt að þegar fyrirtæki stækka hratt þá myndast allsskonar gloppur. Hver kannast ekki við að hafa týnst í kerfinu hjá einhverjum af þeim fjölmörgu fjarskiptafyrirtækjum sem voru stofnuð hægri vinstri og sameinuð hægri vinstri fljótlega upp úr aldamótunum
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Gerðu það nú líka í mínu tilfelli, það sem ég átti við séns er gera ekki svona í fyrsta sinn sem þetta hendir heldur láta kúnnan vita, gætum kallað það að gefa kúnnan viðvörun. Í mínu tilfelli var þetta líka ekkert nema liðlegheit og frábært viðmót sem mætti manni. Alveg thumbs up fyrir staffið hjá Nova í þessu