hvaða vafra notar fólk hér ?
-
- Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Suður
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vafra notar fólk hér ?
hef alltaf verið með Firefox en eftir nokkrar uppfærslur hja firefox þá hefur firefox verið þungur og hægur núna þannig maður er að nota chrome í bili
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vafra notar fólk hér ?
NumiSrc skrifaði:hef alltaf verið með Firefox en eftir nokkrar uppfærslur hja firefox þá hefur firefox verið þungur og hægur núna þannig maður er að nota chrome í bili
Sammála, var í Firefox en hann var orðinn allt of þungur...þrátt fyrir að Chrome sé að krassa við og við þá er hann skástur núna.
Nota Safari þegar ég er á Mac.
-
- Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Suður
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vafra notar fólk hér ?
GuðjónR skrifaði:NumiSrc skrifaði:hef alltaf verið með Firefox en eftir nokkrar uppfærslur hja firefox þá hefur firefox verið þungur og hægur núna þannig maður er að nota chrome í bili
Sammála, var í Firefox en hann var orðinn allt of þungur...þrátt fyrir að Chrome sé að krassa við og við þá er hann skárstur núna.
Nota Safari þegar ég er á Mac.
satt satt þetta er alveg fáranlegt