Afmælistilboð Hringiðunnar


NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf NumiSrc » Fös 02. Jan 2015 18:30

svona smá forvitna spurning hjá mér hvað stendur tilboðinn lengi ? :-"



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf intenz » Lau 03. Jan 2015 18:35

Hvað á það að þýða að maður þurfi að vera með eina af eftirfarandi þjónustum til að geta nýtt sér þetta tilboð:

- Farsímaþjónustu
- Heimasímaþjónustu
- Hýsingaþjónustu

http://vortex.is/internet/otakmarkad/

:thumbsd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf beatmaster » Lau 03. Jan 2015 18:49

Af hverju heitir þráðurinn afmælistilboð Hringiðunnar, hvorki tilkynningin á síðunni né við skráningu er tekið fram að þetta sé tilboð?

Hvað ætla þeir að gera við stórnotendur sem munu flykkjast til þeirra, því hefur ekki verið svarað og ég hef engann áhuga á því að færa netið til þeirra til þess að geta ekki notað það vegna niðurhalsfíkla, það að margt vatn hafi runnið til sjávar frá því að Hive var og hét skiptir engu máli, vandamálin eru nákvæmlega þau sömu í dag og kostnaður við bandvídd til íslands hefur ekki minnkað síðan þá.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf rapport » Lau 03. Jan 2015 19:01

intenz skrifaði:Hvað á það að þýða að maður þurfi að vera með eina af eftirfarandi þjónustum til að geta nýtt sér þetta tilboð:

- Farsímaþjónustu
- Heimasímaþjónustu
- Hýsingaþjónustu

http://vortex.is/internet/otakmarkad/

:thumbsd



Það er bara verið að kroppa í samkeppnisaðilana...

Þetta er alveg skiljanlegt...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Jan 2015 19:05

intenz skrifaði:Hvað á það að þýða að maður þurfi að vera með eina af eftirfarandi þjónustum til að geta nýtt sér þetta tilboð:
- Farsímaþjónustu
- Heimasímaþjónustu
- Hýsingaþjónustu
http://vortex.is/internet/otakmarkad/
:thumbsd


Bara fyrsta kommentið á þennan þráð tók þetta fram.

Ég vorkenni engum að þurfa að færa heimasímann þangað yfir til að nýta sér þetta. 300 krónum ódýrara grunngjald en hjá Vodafone t.d.

Ég ætla að nýta mér þetta.


Modus ponens


hgylfason
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 23:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hgylfason » Lau 03. Jan 2015 19:26

NumiSrc skrifaði:svona smá forvitna spurning hjá mér hvað stendur tilboðinn lengi ? :-"


Er hægt að fá svar við þessu?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Icarus » Lau 03. Jan 2015 20:15

Þið afsakið að ég svaraði ekki strax, lítið verið við tölvu í dag :)

Þessi þráður hefur þó gefið mér þá hugmynd að setja spurt og svarað flokk í tengslum við tilboðið á vefsíðuna sem er mjög gott.

Varðandi hve lengi tilboðið varir, þá verðum við 20 ára á þessu ári og á tilboðið að vara allt þetta ár, hvað gerist svo áramótin 2015/2016 er óákveðið, kemur í ljós hvernig reynslan af þessu er. En ef svo vildi til að tilboðið myndi hætta yrði enginn þvingaður í annan pakka og að halda áfram viðskiptum við okkur. Við sjáum engan hag í að þvinga fólk í að hafa internet hjá okkur.

Þetta heitir afmælistilboð Hringiðunnar þar sem þetta á að vera afmælistilboð, það er þó ekki aðalatriði og því er það orð ekki front and center. En það kemur þó fram hér og þar, til dæmis á síðunni þar sem eru nánari upplýsingar um pakkan, það var einnig sendur út smá teaser til viðskiptavina á þorláksmessu þar sem þetta var kallað afmælistilboð (plús að það var ekki neinn á vegum Hringiðunnar sem bjó til þennan þráð).

Við munum setjast niður á mánudaginn og skrifa ítarlegri svör við spurningum sem hafa komið bæði fram hér og annars staðar.




BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf BaldurÖ » Lau 03. Jan 2015 21:20

Ég sá þetta tilboð og er að spá í að færa mig en þá eins og svo margir aðrir eru
að spá í er þetta eitthvað tilboð sem gildir bara í stuttan tíma og hvað þá ???
Hlakka til að sjá svör á mánudaginn :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf intenz » Lau 03. Jan 2015 21:31

Ég hafði líka hug á því að færa mig en það yrði þá ekki út af þessu tilboði. Ég er með farsíma frá vinnunni, er ekki með heimasíma og hýsi allt mitt sjálfur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf worghal » Lau 03. Jan 2015 22:18

þegar ár er liðið, í hvaða pakka verður maður færður?
og er einhver hugur að því að stækka gagnamagns pakkana? finnst 200gb aðeins of lítið á meðan ég er með 500gb hjá vodafone.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Tóti » Lau 03. Jan 2015 22:55

Er að spá í þetta.
Er með Símann ljósnet 300 gb. Er þetta ekki málið ?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf braudrist » Lau 03. Jan 2015 23:41

beatmaster skrifaði:Af hverju heitir þráðurinn afmælistilboð Hringiðunnar, hvorki tilkynningin á síðunni né við skráningu er tekið fram að þetta sé tilboð?

Hvað ætla þeir að gera við stórnotendur sem munu flykkjast til þeirra, því hefur ekki verið svarað og ég hef engann áhuga á því að færa netið til þeirra til þess að geta ekki notað það vegna niðurhalsfíkla, það að margt vatn hafi runnið til sjávar frá því að Hive var og hét skiptir engu máli, vandamálin eru nákvæmlega þau sömu í dag og kostnaður við bandvídd til íslands hefur ekki minnkað síðan þá.


+1 Það væri fínt að fá einhver svör við þessu, virðist enga þora að svara þessari spurningu. Ef stórnotendur myndu flykkjast á þetta tilboð, mun þá ekki allt fara í klessu eins og með Hive hér áður fyrr? Myndi það líka hafa áhrif á notendur sem eru ekki á vegum Hringiðunnar?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Arena77 » Sun 04. Jan 2015 11:39

Ætlar Hringiðan ekkert að gera fyrir núverandi á áskrifendur sem hafa alltaf verið með þeim næstum því frá upphafi? Mér finnst að þeir sem hafa verið með áskrift í 10 ár eða lengur
hjá Hringiðunni ættu að fá þennann pakka einan og sér sem afmælisgjöf frá Hringiðunni. Sjálfur hef ég verið hjá þeim frá 2001. Hef bara verið mjög ánægður með þjónusta hjá þeim. O:)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hfwf » Mán 05. Jan 2015 09:46

Nú sé ég ekki hvort þetta kom fram, en segjum svo að Vortex taki sig svo til og breyti þessari stefnu eftir tja mán 1 mars kannski, og fari að rukka innlent, var stöndum við sem komum yfir þá t.d varðandi uppsagnarákvæði.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Xovius » Mán 05. Jan 2015 09:50

hfwf skrifaði:Nú sé ég ekki hvort þetta kom fram, en segjum svo að Vortex taki sig svo til og breyti þessari stefnu eftir tja mán 1 mars kannski, og fari að rukka innlent, var stöndum við sem komum yfir þá t.d varðandi uppsagnarákvæði.

Man ekki hvort það var í þessum þræði eða einum af hinum þráðunum um þetta en þeir sögðu að ef þeir neyddust til að breyta þessu þá myndu þeir ekki neyða neinn til að halda áfram hjá sér.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hfwf » Mán 05. Jan 2015 09:56

Xovius skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú sé ég ekki hvort þetta kom fram, en segjum svo að Vortex taki sig svo til og breyti þessari stefnu eftir tja mán 1 mars kannski, og fari að rukka innlent, var stöndum við sem komum yfir þá t.d varðandi uppsagnarákvæði.

Man ekki hvort það var í þessum þræði eða einum af hinum þráðunum um þetta en þeir sögðu að ef þeir neyddust til að breyta þessu þá myndu þeir ekki neyða neinn til að halda áfram hjá sér.


Hljómar eins og mig rámi í það, það er þá fínt, þá býst ég við skiptingu í lok jan.




BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf BaldurÖ » Mán 05. Jan 2015 18:15

O:)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 10:45

Jæja er komin einhver reynsla á þetta?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Gúrú » Fim 15. Jan 2015 11:29

hfwf skrifaði:Jæja er komin einhver reynsla á þetta?


Hef það fínt. Fínt ping.


Modus ponens

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Steini B » Fim 15. Jan 2015 12:11

Ég er mjög sáttur...
er reyndar með aðeins meira ping á BF4 serverum.
En þeir eru mega snöggir að skipta yfir, bara hringja í þá, tengja routerinn og kominn yfir...



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 12:31

Hef lítla áhyggjur af pingi, spila ekki leiki sem þarfnast lág pings.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Gúrú » Fim 15. Jan 2015 12:57

hfwf skrifaði:Hef lítla áhyggjur af pingi, spila ekki leiki sem þarfnast lág pings.


Viltu gefa vísbendingar um hvað þú hefur þá áhyggjur af eða eigum við að giska? :|


Modus ponens

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf siggi83 » Fim 15. Jan 2015 13:01

Kominn yfir líka.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 13:09

Gúrú skrifaði:
hfwf skrifaði:Hef lítla áhyggjur af pingi, spila ekki leiki sem þarfnast lág pings.


Viltu gefa vísbendingar um hvað þú hefur þá áhyggjur af eða eigum við að giska? :|


Klárlega losna við það að þurfa borga fyrir upp og niðurhal innanlands, augljóslega augljósasta ástæðan :) sem er í raun eina ástæðan. Þó aðrar smávægilegar eru til staðar líka, augljóslega.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Pósturaf Gúrú » Fim 15. Jan 2015 13:40

hfwf skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hfwf skrifaði:Hef lítla áhyggjur af pingi, spila ekki leiki sem þarfnast lág pings.

Viltu gefa vísbendingar um hvað þú hefur þá áhyggjur af eða eigum við að giska? :|

Klárlega losna við það að þurfa borga fyrir upp og niðurhal innanlands, augljóslega augljósasta ástæðan :) sem er í raun eina ástæðan. Þó aðrar smávægilegar eru til staðar líka, augljóslega.


Augljósa ástæðan er með of augljósu svari til að maður íhugi hana einu sinni.

Ef það væri einhver af okkur sem skráði sig í þetta búinn að vera rukkaður innanlandsumferð heldurðu að það væri ekki búið að röfla um það? 8-[

Hringiðan er með ótakmarkað upp- og niðurhal innanlands á öllum tengingum, ekki bara þessu afmælistilboði, fyi.

Hérna er svo það eina um takmörkun á erlendri umferð á síðunni:

Hringiðan skrifaði:Ef erlend umferð fer yfir 5TB áskilur Hringiðan sér rétt til að gera athugasemd við notkunina og hafa samband við viðskiptavin um hvað valdi þessari mikilli notkun.


Modus ponens