Smá forvitni varðandi routerana ykkar.


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Fös 22. Júl 2011 00:51

worghal skrifaði:
Nuketown skrifaði:Getið þið kláru menn útskýrt fyrir mér af hverju tal og vodafone eru bara með 50mb á sekúndu í hraða ljósleiðarans en hringdu er með 100mb á sekúndu samkvæmt þessari töflu:
http://www.gagnaveita.is/Heimili/Verddaemi/

af því að vodafone og tal bjóða ekki upp á hærra en 50 en hringdu eru svo awesome að þeir eru með 100 :8)


Ætti ég að fara yfir í hringdu þá? er þetta alveg traust og svona? en hvernig geta þeir ekki boðið upp á hærra en 50 en hringdu getur það. skil það ekki..



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf worghal » Fös 22. Júl 2011 00:56

ég held að vodafone of tal GETA verið með 100mb/s en gera það bara ekki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Fös 22. Júl 2011 01:01

worghal skrifaði:ég held að vodafone of tal GETA verið með 100mb/s en gera það bara ekki.


tall allavega auglýsir 100mb með ljósleiðaranum enda eru þeir líka með ljósnetið. Fáranlegt að selja ljósnet og ljósleiðara og bæði jafn hratt.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf worghal » Fös 22. Júl 2011 01:04

þá veit ég ekki af hverju það er ekki listað þá á síðunni þarna :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Fös 22. Júl 2011 01:09

worghal skrifaði:þá veit ég ekki af hverju það er ekki listað þá á síðunni þarna :)


ah okey ég sé það núna á tal.is
Fáránlegt að þeir segi við mann 100 mb á sekúndu en svo eru þeir bara með 50 mb á sekúndu (btw þá vinn ég hjá Tal)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf worghal » Fös 22. Júl 2011 01:17

það stendur samt bara "allt að 50mb/s" á tal.is :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Fös 22. Júl 2011 01:18

worghal skrifaði:það stendur samt bara "allt að 50mb/s" á tal.is :?


já ég veit. Ég var að kíkja áðan. Þeir sögðu samt við mig 100mb á sekúndu.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Fös 22. Júl 2011 02:24

Hvaða rouderar get ég keypt sem virkar best með ljósleiðara? er enginn hérna með ljósleiðara hjá hringdu?

Hérna er mynd af speedtouch með vdsl er ekki hægt að nota hann með ljósleiðara? http://www.routershop.nl/img/products/l ... 00x375.jpg

Mér finnst þessi sem hringdu notar svo ljótur og þetta loftnet og það. http://www.conversense.net/networking/3 ... -br-6428ns
er hann annars alveg almennilegur?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Krisseh » Fös 22. Júl 2011 03:42

Hvaða router mælið þið með fyrir ljósleiðaran og hvaða verslanir selja router?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi rouderana ykkar.

Pósturaf Gúrú » Fös 22. Júl 2011 03:51

Sirduek skrifaði:Vodafone er NBG-420 eru báðir drasl að mínu mati. Leigugjald á þeim 400 kr. munu varla ná 50MB hraðanum sem að tenging á að gefa manni.


Ahh ok svo að vegna þess að þeir krefjast restarts á 6-8 mánaða fresti, ná 50Mb hraða auðveldlega (ég get streamað vel >50Mb yfir heimanetið)
og eru auðveldlega stillanlegir þá eru þeir drasl að þínu mati?

Útskýrðu þetta mat þitt. :dontpressthatbutton


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf tdog » Fös 22. Júl 2011 07:57

Það er hægt að nota flesta routera með Ljósleiðaranum, svo lengi sem það sé WAN port á honum.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf braudrist » Mán 25. Júl 2011 18:03

Ég er alla veganna mjög sáttur við minn ZyXEL NBG-460N. Fór frá þessum drasl BeWan router frá Vodafone yfir í þennan og ég sé sko ekki eftir því. Hann hefur aldrei crashað og ég man ekki einu sinni hve langt er síðan ég endurræsti routernum. Fæst ekki lengur út í búð en það er komin einhver ný týpa sýnist mér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7397 Lítur ansi vel út bara.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 19. Sep 2011 15:16

Ég var t.d að setja upp Pfsense á virtual vél til að prófa og er mjög hrifinn af því eldveggja/router sytemi sem er í boði þar. Er nú búinn að ákveða að fá mér sér vél undir kerfið.
Mjög auðvelt í uppsetningu,hægt að stýra allveg nákvæmlega hvað hver búnaður fær mikla bandwith t.d stillt download og upload speed fyrir torrent ,og ef maður er t.d með xbox eða sjónvarp og vill passa uppá að það laggi aldrei þá er ekkert mál að stilla það til.Þetta system hefur t.d þá möguleika að mæla nákvæmlega downloadið yfir mánuðinn og hægt að fá gröf af hinum ýmsu statisticsum. Mjög þægilegur web interface til að stilla hina ýmsu fídusa.


Just do IT
  √


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf SteiniP » Mán 19. Sep 2011 16:53

Hjaltiatla skrifaði:Ég var t.d að setja upp Pfsense á virtual vél til að prófa og er mjög hrifinn af því eldveggja/router sytemi sem er í boði þar. Er nú búinn að ákveða að fá mér sér vél undir kerfið.
Mjög auðvelt í uppsetningu,hægt að stýra allveg nákvæmlega hvað hver búnaður fær mikla bandwith t.d stillt download og upload speed fyrir torrent ,og ef maður er t.d með xbox eða sjónvarp og vill passa uppá að það laggi aldrei þá er ekkert mál að stilla það til.Þetta system hefur t.d þá möguleika að mæla nákvæmlega downloadið yfir mánuðinn og hægt að fá gröf af hinum ýmsu statisticsum. Mjög þægilegur web interface til að stilla hina ýmsu fídusa.

x2 pfsense er best. \:D/




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Blackened » Mán 19. Sep 2011 21:03

Mín reynsla af Vodafone Bewan routerum er sú að þeir eru yfirleitt að maxa í kringum 34-35mbit á ljósleiðaratengingum.. en við erum búnir að sjá tildæmis Cisco E1000 á 98/98 dl/ul :) hel fínir routerar!

og ég er búinn að sjá maaaargar ljósleiðaratengingar :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf intenz » Mán 19. Sep 2011 22:01

Edimax BR-6428NS hef ég heyrt að séu skothelldir og ráða auðveldlega við 100 Mb


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf kizi86 » Þri 20. Sep 2011 04:10

intenz skrifaði:Edimax BR-6428NS hef ég heyrt að séu skothelldir og ráða auðveldlega við 100 Mb


er með eins router og hef ekki verið ánægðari með nokkurn router, aldrei slegið feilspor, höndlar maaaaaargar tengingar (er með global connections í utorrent stillt í 5000 og aldrei hefur routerinn verið með bögg) og slær ekki út þegar er að upphala eða sækja á fullum hraða, hvorki torrent, dc eða http


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf arnif » Þri 20. Sep 2011 08:37

kizi86 skrifaði:
intenz skrifaði:Edimax BR-6428NS hef ég heyrt að séu skothelldir og ráða auðveldlega við 100 Mb


er með eins router og hef ekki verið ánægðari með nokkurn router, aldrei slegið feilspor, höndlar maaaaaargar tengingar (er með global connections í utorrent stillt í 5000 og aldrei hefur routerinn verið með bögg) og slær ekki út þegar er að upphala eða sækja á fullum hraða, hvorki torrent, dc eða http


hinsvegar sendir þessi router bara annaðhvort g signal eða n signal, ekki bæði. Sem er stór galli.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Þri 20. Sep 2011 11:25

arnif skrifaði:
kizi86 skrifaði:
intenz skrifaði:Edimax BR-6428NS hef ég heyrt að séu skothelldir og ráða auðveldlega við 100 Mb


er með eins router og hef ekki verið ánægðari með nokkurn router, aldrei slegið feilspor, höndlar maaaaaargar tengingar (er með global connections í utorrent stillt í 5000 og aldrei hefur routerinn verið með bögg) og slær ekki út þegar er að upphala eða sækja á fullum hraða, hvorki torrent, dc eða http


hinsvegar sendir þessi router bara annaðhvort g signal eða n signal, ekki bæði. Sem er stór galli.



þegar ég fer til http://www.hringdu.is og fæ ljósleiðara og þennan edimax router. Þarf ég að láta þá breyta Upnp og að gera mig open í black ops eða breyti ég þessum stillingum sjálf?




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi rouderana ykkar.

Pósturaf Nuketown » Mið 28. Sep 2011 22:37

Sirduek skrifaði:Tal notast við Linksys E1000 router og Telsey WAU11n routera á ljós og kostar það um 400kr á mánuði að fá þá eða eru innifaldir í heildarpakkanum. Þola báðir 100MB hraða á ljósi.

Vodafone er með Zyxel NBG-419N eða NBG-420 eru báðir drasl að mínu mati. Leigugjald á þeim 400 kr. munu varla ná 50MB hraðanum sem að tenging á að gefa manni.

Síminn selur ekki ljós heldur eru þeir með ljósnet (VDSL) tengingar og nota Thomson TG589 eða TG789 routera, það er leigu gjald á þeim upp á 450 kr á mánuði á þeim. Ráða fínt við þessi 50MB sem að þeir eiga að skila

Þetta er alla veganna þeir ljós/ljósnet routerar sem að ég þekki og þeir eru allir bara til leigu en bæði hjá Tali og Vodafone má vv vera með sinn eigin router en minnir að á ljósneti síman þurfi viðskiptavinur að vera með thomson routerinn.


hver er munurinn á tg589 og tg789?




Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni varðandi routerana ykkar.

Pósturaf Flamewall » Mið 28. Sep 2011 23:01

AntiTrust skrifaði:Veit að eldri routerar frá Vodafone hrundu fram og til baka undir álagi.

Afsakið að tilvitna langt aftur en mér fannst ég þurfa að tjá mig um þetta.

Kannast vel við það, var með einn af þessum Bewan routerum frá þeim, þurftir að skipta einusinnu um router þar sem sá fyrri var farinn að klikka með pakkasendingar (download) og var að droppa 3. hverjum pakka :knockedout og eins og þú nefnir þá var hraðinn rokkandi upp og niður. Versta reynsla af router sem ég hef.