Firefox 4.0 kominn út :D

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Mar 2011 20:28

Var að prófa Firefox4 á Mac....CRAP CRAP CRAP!
Hann er svoooo slowwww!!!!! :face



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Þri 22. Mar 2011 20:37

JoiKulp skrifaði:
gardar skrifaði:
Maini skrifaði:Chrome er samt betri <3


Chrome styður ekki allar viðbæturnar sem firefox styður, svo að nei, chrome er ekki betri

Alveg eins og Linux keyrir ekki öll forrit sem Windows keyrir? Er þá ekki Windows betra?
Og er ekki hægt að snúa þessu í að Firefox styður ekki viðbæturnar sem Chrome styður? Og þannig er Chrome betri vafri?
Þetta meikar svo ekki sens hjá þér.



Windows keyrir ekki öll forrit sem linux keyrir, þessvegna er linux betra :megasmile



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf bAZik » Þri 22. Mar 2011 20:46

klaufi skrifaði:
mundivalur skrifaði:Ég er fastur í Firefox, búinn að vera með Firefox 4 Beta í einhverja mánuði og er að fíla hann en hann er ekki eins góður í lappanum með 32bit W7..
Og ég næ bara ekki að fíla Chrome vandamál að finna addons , svo vill ég fá að ráða hvort tabs(flipar)séu fyrir ofan eða neðan Leitarstlána eða hvað sem þetta heitir :megasmile


A-HA!

Fann hvað ég þoli ekki við Chrome..!
Helvítis tabs eru fyrir ofan, það er það sem böggar mig svo mikið!
Gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var fyrr en núna..

Eitt það besta við notenda viðmótið að mínu mati.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf vesley » Þri 22. Mar 2011 20:48

bAZik skrifaði:
klaufi skrifaði:
mundivalur skrifaði:Ég er fastur í Firefox, búinn að vera með Firefox 4 Beta í einhverja mánuði og er að fíla hann en hann er ekki eins góður í lappanum með 32bit W7..
Og ég næ bara ekki að fíla Chrome vandamál að finna addons , svo vill ég fá að ráða hvort tabs(flipar)séu fyrir ofan eða neðan Leitarstlána eða hvað sem þetta heitir :megasmile


A-HA!

Fann hvað ég þoli ekki við Chrome..!
Helvítis tabs eru fyrir ofan, það er það sem böggar mig svo mikið!
Gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var fyrr en núna..

Eitt það besta við notenda viðmótið að mínu mati.


Sammála. Finnst þetta vera stílhreinna með tabs fyrir ofan.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Þri 22. Mar 2011 20:50

vesley skrifaði:
bAZik skrifaði:
klaufi skrifaði:
mundivalur skrifaði:Ég er fastur í Firefox, búinn að vera með Firefox 4 Beta í einhverja mánuði og er að fíla hann en hann er ekki eins góður í lappanum með 32bit W7..
Og ég næ bara ekki að fíla Chrome vandamál að finna addons , svo vill ég fá að ráða hvort tabs(flipar)séu fyrir ofan eða neðan Leitarstlána eða hvað sem þetta heitir :megasmile


A-HA!

Fann hvað ég þoli ekki við Chrome..!
Helvítis tabs eru fyrir ofan, það er það sem böggar mig svo mikið!
Gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var fyrr en núna..

Eitt það besta við notenda viðmótið að mínu mati.


Sammála. Finnst þetta vera stílhreinna með tabs fyrir ofan.




Hef aldrei skilið afhverju menn vilja hafa tabs lárétta...

Svo miklu þægilegra að hafa þá lóðrétta.

https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... style-tab/



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf hagur » Þri 22. Mar 2011 21:04

Hver notar tabs??

Multiple browser windows FTW! \:D/

En svona án gríns þá stend ég mig að því að nota tabs frekar sjaldan ... er bara svo vanur gamla fyrirkomulaginu.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Hvati » Þri 22. Mar 2011 21:25

hagur skrifaði:Hver notar tabs??

Multiple browser windows FTW! \:D/

En svona án gríns þá stend ég mig að því að nota tabs frekar sjaldan ... er bara svo vanur gamla fyrirkomulaginu.

Ég vil miklu frekar hafa 100 tabs opna heldur en 100 einstaka glugga!
gardar skrifaði:Hef aldrei skilið afhverju menn vilja hafa tabs lárétta...

Svo miklu þægilegra að hafa þá lóðrétta.

https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... style-tab/

Tekur of mikið pláss..



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Þri 22. Mar 2011 21:59

Hvati skrifaði:
Svo miklu þægilegra að hafa þá lóðrétta.

https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... style-tab/

Tekur of mikið pláss..



Nii, getur haft þennan sidebar mjóann, eða auto hide og losar pláss uppi í browsernum, fyrir neðan toolbarinn.

Auk þess sem þú getur groupað tabs, etc....

Virkilega þægilegt að þurfa ekki að vera að scrolla til hægri og vinstri, mæli með því að þú prófir.

http://www.youtube.com/watch?v=M9dUfyoHz3E



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Dagur » Þri 22. Mar 2011 22:10

Ef þið tókuð ekki eftir því þá eru tab grúppur í FF4 (ctrl+shift+E). Ég nota það mikið i vinnunni til að aðskilja verkefni ofl.




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf dodzy » Þri 22. Mar 2011 22:29

firefox 4 er án efa skref framá við, flott þessar tab groups :happy
en ég nota chrome sjálfur \:D/



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Saber » Þri 22. Mar 2011 22:33

Mér hefur fundist Firefox alltaf nota svo mikið minni, svo ég bjóst ekki við öðru en að það myndi lagast að einhverju leiti með 4.0, en nei minnisnotkunin jókst ennþá meira! Firefox með eitt tab opið á síðu eins og vaktinni eða bara Firefox.com er að nota 80-110 MB af minni. Það er bara ridiculous! :wtf

Hvað er króminn að nota af minni hjá ykkur?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Tiger » Þri 22. Mar 2011 22:53

Það sem mér finnst mest cool við Firefox (veit ekki hvort það sé í chrome eða ekki) en það er Firefox Sync..... er við tölvuna að vinna, með nokkra glugga og taps opin og þarf svo að fara frá, þá get ég bara farið í Firefox Home í iPhone-inum og séð alla tap's og glugga sem ég skildi eftir opna. Bara brilliand. + öll bookmarks og history.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf coldcut » Þri 22. Mar 2011 22:57

Snuddi skrifaði:Það sem mér finnst mest cool við Firefox (veit ekki hvort það sé í chrome eða ekki) en það er Firefox Sync..... er við tölvuna að vinna, með nokkra glugga og taps opin og þarf svo að fara frá, þá get ég bara farið í Firefox Home í iPhone-inum og séð alla tap's og glugga sem ég skildi eftir opna. Bara brilliand. + öll bookmarks og history.


Google Sync ;)
Notar gmail til að synca allavegana bookmarks og svona, veit ekki með tabs.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf biturk » Þri 22. Mar 2011 22:58

Snuddi skrifaði:Það sem mér finnst mest cool við Firefox (veit ekki hvort það sé í chrome eða ekki) en það er Firefox Sync..... er við tölvuna að vinna, með nokkra glugga og taps opin og þarf svo að fara frá, þá get ég bara farið í Firefox Home í iPhone-inum og séð alla tap's og glugga sem ég skildi eftir opna. Bara brilliand. + öll bookmarks og history.


það er í chrome líka

ásamt því að ef einn tab frýs þá frýs ekki allur browserinn......það er geggjað

að hafa tab uppi er mergjað

að hafa google í http stikunni er besta hugmynd fyrr og síðar

léttur í vinnslu er unaðslegt

lokar öllum popum glggum án þess að hafa nokkru sinni þurft að ná í addon


chrome er besti vafri síðann að netscape var áður en hann varð að firefox (mozilla)

http://browser.netscape.com/
=D>


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Danni V8 » Þri 22. Mar 2011 23:01

Var að prófa http://www.beautyoftheweb.com sem er síða gerð til að kynna HTML5 fyrir IE9. Prófaði það nýjustu útgáfunum af Chrome, FireFox og IE.

IE: Allt virkaði en bara semi.
FF: Flest virkaði og þegar það virkaði var það miklu meira smooth en í IE.
Chrome: Keyrir allt á þessari síðu alveg skelfilega illa!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf dori » Þri 22. Mar 2011 23:02

Snuddi skrifaði:Það sem mér finnst mest cool við Firefox (veit ekki hvort það sé í chrome eða ekki) en það er Firefox Sync..... er við tölvuna að vinna, með nokkra glugga og taps opin og þarf svo að fara frá, þá get ég bara farið í Firefox Home í iPhone-inum og séð alla tap's og glugga sem ég skildi eftir opna. Bara brilliand. + öll bookmarks og history.

Þú getur syncað bookmarks og apps með Chrome. Held að það sé ekki svona "opnir gluggar dæmi". Það er samt eitthvað sem er ekkert mál að búa til (þannig séð) en þá ertu samt að senda það sem þú ert með opið á eitthvað vefsvæði, ég fíla það ekki.

janus skrifaði:Mér hefur fundist Firefox alltaf nota svo mikið minni, svo ég bjóst ekki við öðru en að það myndi lagast að einhverju leiti með 4.0, en nei minnisnotkunin jókst ennþá meira! Firefox með eitt tab opið á síðu eins og vaktinni eða bara Firefox.com er að nota 80-110 MB af minni. Það er bara ridiculous! :wtf

Hvað er króminn að nota af minni hjá ykkur?

Það er ekki endilega slæmt að Firefox "noti" mikið minni. Hann sleppir ekki minninu strax og gerir einhverjar svoleiðis kúnstir. Allt svona memory usage sem stýrikerfi gefa þér er í rauninni bull. Það er t.d. ekkert slæmt að Firefox taki 1GB í minni ef þú ert með 6GB af innra minni og þar af 4 ónotuð. Ef það flýtir fyrir þegar þú ferð að gera eitthvað.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Tiger » Þri 22. Mar 2011 23:02

coldcut skrifaði:
Snuddi skrifaði:Það sem mér finnst mest cool við Firefox (veit ekki hvort það sé í chrome eða ekki) en það er Firefox Sync..... er við tölvuna að vinna, með nokkra glugga og taps opin og þarf svo að fara frá, þá get ég bara farið í Firefox Home í iPhone-inum og séð alla tap's og glugga sem ég skildi eftir opna. Bara brilliand. + öll bookmarks og history.


Google Sync ;)
Notar gmail til að synca allavegana bookmarks og svona, veit ekki með tabs.


Já vissi með bookmarksin og það. En ef ég færi frá tölvunni núna þá myndi ég geta séð alla tap sem væru opnir ef ég opnaði Firefox Home í símanum, þá kæmi Vaktin.is- Icelandair- Evga Forum- Facebook-Kylfingur.is taps allt upp hjá mér á nákvæmlega sama stað og ég var síðast að browsa....



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf intenz » Þri 22. Mar 2011 23:07

Mér finnst það vera meiri ókostur heldur en kostur. En það er kannski bara ég.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Þri 22. Mar 2011 23:10

Þú ræður nú hvað þú syncar og hvort þú opnir tabs á öðrum stöðum.

Mér finnst þetta bilað þægielgt, synca saman firefox í vinnunni, á lappanum, á borðvélinni.

Mjög gott að geta flett upp í history einhverju sem maður skoðaði fyrr um daginn, eftir að maður kemur heim úr vinnunni.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Orri » Mið 23. Mar 2011 01:03

Var að nota betuna á fartölvunni minn þar sem Firefox 4 og IE9 eru með Windows 7 touch suppport, en ekki Chrome, en endaði svo á að nota bara IE9
Firefox var alltof hægur fyrir minn smekk (ekki að loada vefsíðum, browserinn sjálfur).
Síðan gafst ég upp á IE9 og náði í Chrome og ChromeTouch addon-ið (sem er samt ekki jafn gott og native W7 touch support).

klaufi skrifaði:Kók er líka betra en pepsí, samt drekkur jón páll frændi alltaf pepsi þegar ég fæ mér kók.

Pepsi er betra en kók.
Já þetta var punktur.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Saber » Mið 23. Mar 2011 01:04

dori skrifaði:Það er ekki endilega slæmt að Firefox "noti" mikið minni. Hann sleppir ekki minninu strax og gerir einhverjar svoleiðis kúnstir. Allt svona memory usage sem stýrikerfi gefa þér er í rauninni bull. Það er t.d. ekkert slæmt að Firefox taki 1GB í minni ef þú ert með 6GB af innra minni og þar af 4 ónotuð. Ef það flýtir fyrir þegar þú ferð að gera eitthvað.


Segjum sem svo að ég sé að keyra resource heavy tölvuleik í glugga ásamt því að vera með Firefox í gangi, þá er Firefox að ræna þessu minni af mér sem væri mikið betur nýtt í tölvuleikinn, ekki satt?
Ég bara skil ekki af hverju web browser ætti að þurfa svona mikið minni, þar sem þetta eru bara myndir, litir og texti. Vefsíðurnar eru langt frá því að taka svona mikið pláss. Þetta lyktar ofsa mikið eins og inefficient/bloated kóði fyrir mér, en ég geri mér kannski ekki grein fyrir því sem liggur á bakvið.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Hvati » Mið 23. Mar 2011 01:23

Segjum sem svo að ég sé að keyra resource heavy tölvuleik í glugga ásamt því að vera með Firefox í gangi, þá er Firefox að ræna þessu minni af mér sem væri mikið betur nýtt í tölvuleikinn, ekki satt?
Ég bara skil ekki af hverju web browser ætti að þurfa svona mikið minni, þar sem þetta eru bara myndir, litir og texti. Vefsíðurnar eru langt frá því að taka svona mikið pláss. Þetta lyktar ofsa mikið eins og inefficient/bloated kóði fyrir mér, en ég geri mér kannski ekki grein fyrir því sem liggur á bakvið.

prufaðu að opna fullt af töbum í firefox, uppað segjum 1 GB af vinnsluminni, farðu síðan í vinnsluminnisfrekann tölvuleik og gáðu síðan á minnisnotkun Firefox, stýrkikerfin þurfa að geta stjórnað minnisnotkun, annars myndi minnið bara fyllast upp og þú gætir ekkert gert, ekki satt?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Black » Mið 23. Mar 2011 01:26

hagur skrifaði:Hver notar tabs??

Multiple browser windows FTW! \:D/

En svona án gríns þá stend ég mig að því að nota tabs frekar sjaldan ... er bara svo vanur gamla fyrirkomulaginu.


Vissiru að ef þú ýtir ofaná miðjuhjólið á músinni yfir einhverji mynd link etc. þá opnast nýr tab, segjum sem svo að þú sért að scrolla niður aðalsíðu spjallsins þá gætiru einfaldlega ýtt ofaná skrunhjólið eða miðjutakkan á músinni, og opnað fullt af tabs og lesið á eftir :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf coldcut » Mið 23. Mar 2011 03:16

Firefox Sync dæmið er MJÖG sniðugt. Er búinn að vera að lesa mér til um þetta og þeir sem hafa áhyggjur af privacy (ég t.d.) geta hætt því.
"Syncið" er encryptað í drasl og Firefox hefur ekki aðgang að lykilorðinu, þú ert sá eini sem getur opnað það.

Mjög sniðugt...annars hef ég haldið mér mikið til hlés í þessum umræðum.
Sjálfur nota ég Chrome á Maccanum mínum, ætla að skipta yfir í Chromium fljótlega af ýmsum ástæðum, en á borðtölvunni er ég að keyra Chromium.
Ég ætla að bíða og sjá hvernig final release af Firefox 4 verður og prófa það og dæma þá. Aðalmálið verður hraði og svo hljóta Mozilla-menn að fara að keyra tab-sandboxing í gang!!!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Mið 23. Mar 2011 03:35

coldcut skrifaði:Firefox Sync dæmið er MJÖG sniðugt. Er búinn að vera að lesa mér til um þetta og þeir sem hafa áhyggjur af privacy (ég t.d.) geta hætt því.
"Syncið" er encryptað í drasl og Firefox hefur ekki aðgang að lykilorðinu, þú ert sá eini sem getur opnað það.

Mjög sniðugt...annars hef ég haldið mér mikið til hlés í þessum umræðum.
Sjálfur nota ég Chrome á Maccanum mínum, ætla að skipta yfir í Chromium fljótlega af ýmsum ástæðum, en á borðtölvunni er ég að keyra Chromium.
Ég ætla að bíða og sjá hvernig final release af Firefox 4 verður og prófa það og dæma þá. Aðalmálið verður hraði og svo hljóta Mozilla-menn að fara að keyra tab-sandboxing í gang!!!



Getur sett upp þinn eigin þjón til að synca firefox, svo að þá geturðu verið alveg áhyggjulaus :)

Annars myndi ég nota iron ef ég notaði chrome http://www.srware.net/en/software_srware_iron.php