Internet Explorer 9

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Frantic » Fim 17. Mar 2011 21:38

dori skrifaði:
Black skrifaði:nr.4# það er alltaf sama leiðinlega options draslið, hefur ekki breyst í mörg ár :uhh1

Talandi um options. Shitt hvað Chrome er að rokka með nýju options síðurnar sínar.


Vá ég er svo sammála! Þetta er geðveikt þægilegt!
Þeir vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera þarna hjá Google.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf intenz » Fim 17. Mar 2011 21:53

Það pirrar mig svo mikið í Chrome að það sé ekki hægt að velja hvort linkar úr öðrum forritum opnist í nýjum glugga eða nýjum tab.

Flash supportið er heldur ekki upp á marga fiska, crashar of oft.

Annars elska ég Chrome.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf AntiTrust » Fim 17. Mar 2011 22:31

Þið, plebbar, sem eruð að skíta yfir IE og hafið ekki notað hann síðan IE6, hættið þessum djöfuls "Winblows" stælum, kynnið ykkur forritið ítarlega, skoðið reviews og benchmarks og reynið svo að æla e-rju af viti útúr ykkur.

IE9 lofar virkilega virkilega góðu, þótt hann sé því miður ennþá örlítið böggaður, jafnvel í RTM.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Daz » Fim 17. Mar 2011 22:39

AntiTrust skrifaði:Þið, plebbar, sem eruð að skíta yfir IE og hafið ekki notað hann síðan IE6, hættið þessum djöfuls "Winblows" stælum, kynnið ykkur forritið ítarlega, skoðið reviews og benchmarks og reynið svo að æla e-rju af viti útúr ykkur.

IE9 lofar virkilega virkilega góðu, þótt hann sé því miður ennþá örlítið böggaður, jafnvel í RTM.


Ég hætti að nota IE því að á sínum tíma var hann aftarlega á merinni í nýrri tækni (Tabbed browsing FTW). Síðan þá hef ég ekki rekist á neina fítusa í IE sem ættu að draga mig til baka. Reyndar neyðist ég til að nota IE í vinnutengdum tilgangi og það er svosem engin sérstaklega sár neyð, en ekkert sem ég rekst á þar sem dregur mig til baka.

Ég nota Operu og hef þá líklega gert í síðan 2002. Það sem mér líður best með er vissan að fáir ef nokkrir eru að þróa Browser specific exploits á móti Operu :D



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf intenz » Fim 17. Mar 2011 22:46

AntiTrust skrifaði:Þið, plebbar, sem eruð að skíta yfir IE og hafið ekki notað hann síðan IE6, hættið þessum djöfuls "Winblows" stælum, kynnið ykkur forritið ítarlega, skoðið reviews og benchmarks og reynið svo að æla e-rju af viti útúr ykkur.

IE9 lofar virkilega virkilega góðu, þótt hann sé því miður ennþá örlítið böggaður, jafnvel í RTM.

Veitingastaður þar sem þú borðaðir á og fékkst salmonellu og varðst veikur í viku eftir á, muntu gefa þeim stað séns aftur? :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf AntiTrust » Fim 17. Mar 2011 22:50

intenz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þið, plebbar, sem eruð að skíta yfir IE og hafið ekki notað hann síðan IE6, hættið þessum djöfuls "Winblows" stælum, kynnið ykkur forritið ítarlega, skoðið reviews og benchmarks og reynið svo að æla e-rju af viti útúr ykkur.

IE9 lofar virkilega virkilega góðu, þótt hann sé því miður ennþá örlítið böggaður, jafnvel í RTM.

Veitingastaður þar sem þú borðaðir á og fékkst salmonellu og varðst veikur í viku eftir á, muntu gefa þeim stað séns aftur? :)


Ég notaði ME í gamla daga, og nota W7 í dag. Ætti að svara spurningunni þinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf lukkuláki » Fim 17. Mar 2011 23:19

intenz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þið, plebbar, sem eruð að skíta yfir IE og hafið ekki notað hann síðan IE6, hættið þessum djöfuls "Winblows" stælum, kynnið ykkur forritið ítarlega, skoðið reviews og benchmarks og reynið svo að æla e-rju af viti útúr ykkur.

IE9 lofar virkilega virkilega góðu, þótt hann sé því miður ennþá örlítið böggaður, jafnvel í RTM.

Veitingastaður þar sem þú borðaðir á og fékkst salmonellu og varðst veikur í viku eftir á, muntu gefa þeim stað séns aftur? :)



Samlíkingarnar hjá sumum ykkar á þessum þráðum eru bara beinlínis asnalegar.
Það er ekki hægt að líkja þessu svona saman.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Danni V8 » Fös 18. Mar 2011 01:24

AntiTrust skrifaði:Ég notaði ME í gamla daga, og nota W7 í dag. Ætti að svara spurningunni þinni.


Hahaha ég var búinn að gleyma hvað ME var og er mikið DRASL stýrikerfi :D

Það er samt aðeins ein ástæða fyrir því að ég vildi ekki einusinni gefa IE9 tækifæri þegar hann var í Beta.

Hann var ekki fully compatable við músina mína, eins asnalegt og það hljómar.

Ég er með Logitech MX Revolution þráðlausa mús og það er þannig fídus í henni með skrunhjólið að það er hægt að láta það fríhjóla. Það er hægt að stilla það eftir mismunandi forritum hvernig það virkar, ss. hvort það fríhjólar alltaf þegar það forrit er on top, hvort það fríhjólar aldrei, hvort það fríhjólar bara ef ákveðnum scroll speed er náð eða hvort maður skiptir á milli click-to-click og freewheel með því að ýta á scroll takkann. Í IE9 beta var þetta alltaf fríhjólandi, sama hvernig stillingarnar voru. Það fór svo mikið í taugarnar á mér að ég lokaði browsernum um LEIÐ og ég tók eftir þessu í hvert skipti.

En núna er hins vegar búið að laga þetta. Það er hægt að stilla þetta og stillingarnar virka í þetta skiptið svo það er spurning hvort maður fari ekki að prófa þennan browser, sjá hvort ég næ að slíta mig frá FireFox í þetta skiptið :P

Eina sem mig vantar í hann er eitthvað almennilegt ad blocking add-on þar sem að InPrivate filtering fékk ekki að fara með í loka útgáfuna.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf BjarniTS » Fös 18. Mar 2011 02:11

Dettur ekki í hug að fara að nota IE.
Eftir allt sem google og firefox eru búnir að leggja á sig ,frítt notendum.
Mun prufa samt en aldrei skipta.


Nörd


dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf dodzy » Fös 18. Mar 2011 08:37

intenz skrifaði:Það pirrar mig svo mikið í Chrome að það sé ekki hægt að velja hvort linkar úr öðrum forritum opnist í nýjum glugga eða nýjum tab.

Flash supportið er heldur ekki upp á marga fiska, crashar of oft.

Annars elska ég Chrome.

það er það eina sem pirrar mig í chrome (flash supportið), ekki hægt að nota multiple youtube tabs í chrome :mad




thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf thegirl » Fös 18. Mar 2011 10:29

Danni V8 skrifaði:Byrjaði að nota Chrome um daginn og notaði hann í ca 3 vikur og skipti síðan aftur í FireFox. Náði í FireFox RC1 og er að fíla hann í botn!

Chrome lagðist mjög vel í mig fyrst, allt virtist virka hraðar og betur í browsernum en síðan finnst mér þetta bara hafa verið placebo effect og á endanum fannst mér allt bara svo pirrandi við hann. T.d. að download koma neðst niðri í staðinn fyrir sér glugga, Ad Block var ekki að virka eins vel og í FireFox, Google Instant er ekki í Chrome. Bara svona smáatriði sem fara í taugarnar á mér en gera browserinn ekkert endilega verri. Bara hentar ekki fyrir mig.

Prófaði IE9 líka og líkaði bara nokkuð vel. Flott að getað dregið síður niður í taskbar og þá kemur sér icon fyrir síðuna sem er hægt að pinna niður og þegar maður opnar gegnum það shortcut verða back/forward takkarnir í sama lit og er áberandi á síðunni, t.d. appelsínugult fyrir Vaktina.

En ég á eflaust eftir að halda mig við FireFox. Líkar vel við nýja og er svo svakalega vanafastur :P


ég er sammála þér með að chrome er hrikalega pirrandi þegar kemur að því að downloada. semsagt kemuir þarna neðst niðri en ekki í sér glugga. Ég var alltaf með firefox en hann er svo hrikalega hægur og leiðinlegur og lengi að kveikja á sér að ég fór í safari og hann er laaaaangbestur að mínu mati.

Hef ekki enn prófað IE9


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Halli25 » Fös 18. Mar 2011 16:55

Akkúrat það sem pirrar mig rosalega við firefox er helvítis sér dl glugginn :)


Starfsmaður @ IOD


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf coldcut » Fös 18. Mar 2011 17:07

faraldur skrifaði:Akkúrat það sem pirrar mig rosalega við firefox er helvítis sér dl glugginn :)


sama hér...náði mér alltaf í einhver plugin til þess að dl-in birtust svipað og er núna í Chrome nema bara verra.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Black » Fös 18. Mar 2011 17:23

dodzy skrifaði:
intenz skrifaði:Það pirrar mig svo mikið í Chrome að það sé ekki hægt að velja hvort linkar úr öðrum forritum opnist í nýjum glugga eða nýjum tab.

Flash supportið er heldur ekki upp á marga fiska, crashar of oft.

Annars elska ég Chrome.

það er það eina sem pirrar mig í chrome (flash supportið), ekki hægt að nota multiple youtube tabs í chrome :mad


Ég næ því :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |