ESXi, XenServer, Hyper-V .. Vantar góð ráð?

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ESXi, XenServer, Hyper-V .. Vantar góð ráð?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 22. Okt 2011 10:31

AntiTrust Skrifaði:
Ég er í pínu klípu. Ég er búinn að vera að skoða software RAID5 möguleikana í FreeNAS meðal annars, allt sem heitir software RAID er ekki heillandi en - þess virði að skoða. Ég er líka búinn að vera að skoða RAID5 hardware controllera .. Ekki gefins.

Vandamálið er það að það virðist engin lausn sem ég hef rekist á so far bjóða upp á Fault tolerance (Sbr. RAID5) og þann möguleika að bæta auðveldlega inn í RAID5 uppsetningu öðrum disk - Sem er e-ð sem ég veit að ég á eftir að þurfa.


Getur tékkað á ZFS:

RAID Z – RAID Z works very similar to RAID 5, except without the requirement for a hardware RAID controller. RAID Z2 provides two parity drives, like RAID 6. Recently, RAID Z3 was also introduced, using 3 drives for parity, providing exceptional fault tolerance.
In summary, ZFS can be a great solution for your home file server, as it allows you the flexibility to add additional storage at any time, deduplicate files, provided limited redundancy without needing RAID and can even provide some Drobo like functionality

Zfs á Freenas:
http://www.youtube.com/watch?v=16v4jNYH0GI

Það er samt ekki hægt að bæta einum og einum disk í Raid Z (í 2+1 array setupi) þá þarf að bæta minnst 3 diskum til að stækka storage pool-ið þá ertu með 2 x 2+1 array storage pool og hægt að stækka við sig á þann máta


Just do IT
  √