Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Pósturaf GGG » Fim 22. Okt 2009 16:28

Victordp skrifaði:
GGG skrifaði:Hvar get ég keypt upgrade úr Vista í Win7 :?: :?: :?:

Búinn að athuga 4-5 tölvubúðir og enginn með upgrade í home premium...

Sá það í tölvuvirkni


Uppselt:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... N7_PremUpr

... hvað er málið, afhverju er svona lítið til af þessu :?:



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Pósturaf Victordp » Fim 22. Okt 2009 16:29

GGG skrifaði:
Victordp skrifaði:
GGG skrifaði:Hvar get ég keypt upgrade úr Vista í Win7 :?: :?: :?:

Búinn að athuga 4-5 tölvubúðir og enginn með upgrade í home premium...

Sá það í tölvuvirkni


Uppselt:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... N7_PremUpr

... hvað er málið, afhverju er svona lítið til af þessu :?:

Ok, var þar fyrir 30 min það var fullt af svona í hillunum :S


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Pósturaf lukkuláki » Fim 22. Okt 2009 18:53

Þetta er rifið út en það kemur meira eftir helgina í flestar búðir


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Pósturaf Viktor » Fim 22. Okt 2009 23:40

biggi1 skrifaði:og hvernig er með drivera og forrit? keyrir þetta allt?

Alveg fáránlega þægilegt. Þarft ekki einusinni að installa driverum sjálfur í flestum tilvikum, stýrikerfið er með fullt af innbyggðum reklum.
Hef ekki sótt neitt forrit sem virkar ekki á Win7 ennþá.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB