Vista Home Premium

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 26. Feb 2007 19:55

gnarr skrifaði:
Stebet skrifaði:
gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?


Það kom út 23. september 2003, svo að það er ekki orðið 3,5 ára. Fyrir utan það, þá er enþá verið að framleiða og selja nf3 borð.

Mér þykir algert lágmark að það sé stuðningur við vélbúnað meðan hann er enþá í sölu.

Það er tildæmis talsvert lengra síðan nVidia GeForce 6 serían hætti í framleiðslu. Eiga nVidia þá bara að slökkva á vista support fyrir þau kort?

Og ATA stýringar eru orðnar hvað, 15 ára gamlar. Ætti auðvitað að kötta alveg á það. Og auðvitað USB1, B staðal wireless kort, PS2 mús og lyklaborð, PCI kort! ég meina.. PCIe er búið að vera til í 5 ár!

Við erum að tala um rétt rúmlega 3 ára kubbasett sem var auglýst Longhorn/Vista ready! Já! ég ætla aldrei aftur að kaupa neitt nVidia drasl!

emmi skrifaði:Þú getur "lagað" þetta með því að slökkva á öðrum kjarnanum (ef þú ert að nota dual core örgjörva) :P


Ég var búinn að finna það út. Þvílíkasta skítafix. Auðvitað vill ég fá fulla nýtingu á örgjörfanum, þar sem að örgjörfa afl skiftir mig þar um bil mestu máli í tölvuvinnslu. En það er ekki hægt að keyra stýrikerfi án supports við skákort.


Að sjálfsögðu er þetta skítafix og algerlega óásættanlegt. En þó skárra að geta keyrt skjákortið inn þar til þeir gefa út drivera fyrir þetta (vonandi) :) Ég er í sömu aðstöðu með GA-K8NS Ultra S939 borð. Ég er búinn að vera að leita að K8T800 borði því þeir eru komnir með drivera fyrir Vista, en þetta er því miður næstum því ófinnanlegt nema kannski á Ebay.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 26. Feb 2007 20:03

gnarr skrifaði:
Stebet skrifaði:
gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?


Það kom út 23. september 2003, svo að það er ekki orðið 3,5 ára. Fyrir utan það, þá er enþá verið að framleiða og selja nf3 borð.

Mér þykir algert lágmark að það sé stuðningur við vélbúnað meðan hann er enþá í sölu.

Það er tildæmis talsvert lengra síðan nVidia GeForce 6 serían hætti í framleiðslu. Eiga nVidia þá bara að slökkva á vista support fyrir þau kort?

Og ATA stýringar eru orðnar hvað, 15 ára gamlar. Ætti auðvitað að kötta alveg á það. Og auðvitað USB1, B staðal wireless kort, PS2 mús og lyklaborð, PCI kort! ég meina.. PCIe er búið að vera til í 5 ár!

Við erum að tala um rétt rúmlega 3 ára kubbasett sem var auglýst Longhorn/Vista ready! Já! ég ætla aldrei aftur að kaupa neitt nVidia drasl!


Vissi nú ekki að það hefði verið auglýst sem Vista ready. Hins vegar getur'u ekki borið þetta saman við ATA stýringar, USB og annað þar sem það er flest allt staðlaður búnaður sem er gerður eftir nákvæmum speccum. Chipsets eru það svo sannarlega ekki, ekki frekar en GPU's eða hljóðkort (tel ekki innbyggð með). Hvenær/hvar var nForce 3 samt auglýst sem Vista ready? Er ekki með leiðindi, en allsstaðar sá ég bara nforce4+ auglýst sem Vista Ready. Kannski er ég bara sjónlaus :)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 26. Feb 2007 20:50

Er enginn búinn að prufa "BIOS" hackið til að activeita Vista? :) Þetta svínvirkar, félagi minn prufaði þetta.

http://www.mydigitallife.info/2007/02/1 ... vista-oem/




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Mán 26. Feb 2007 21:21

Nei, ég hef reyndar ekki prófað þetta "hack" en notfærði mér smá tilraunastarfsemi frá öðrum (svokallað Dr. Chang hack) sem notast við beta/rc lyklana (sem btw activatast ef maður veit það litla sem ég veit) :)



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 27. Feb 2007 00:32

hmm, furðulegt með nforce3.
Mitt nforce2 chipset runnar án vandamála í Vista.

Annars eru nú til vondar sögur af bæði ATi og Nvidia.
Á endanum er þetta bara hvað snertir þig meira.
T.d. eru ATi ekkert á leiðinni að koma með fixed aspect ratio í driverana sýna fyrir widescreen notendur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 27. Feb 2007 01:33

Þú ert væntanlega ekki með DualCore K7 örgjörfa? ;)


Mér fynnst í fínu lagi að nVidia séu með gallaða drivera, enda ekki nema örfáir dagar síðan kerfið kom út. En það að gefa út að þeir ætli ekki að laga þessa galla fynnst mér fyrir neðan allar hellur.

ATi eru þó allavega stanslaust að reyna að finna lausnir á þessum vandræðum sín megin


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 27. Feb 2007 01:37

gnarr skrifaði:Þú ert væntanlega ekki með DualCore K7 örgjörfa? ;)


Mér fynnst í fínu lagi að nVidia séu með gallaða drivera, enda ekki nema örfáir dagar síðan kerfið kom út. En það að gefa út að þeir ætli ekki að laga þessa galla fynnst mér fyrir neðan allar hellur.

ATi eru þó allavega stanslaust að reyna að finna lausnir á þessum vandræðum sín megin


Nei er einmitt ekki með þannig, ætli það sé ekki málið.

Tja ATi hafa svarð notendum að aspect scaling sé í raun ekki vandamál þeirra (ATi) heldur er það skjárinn sem veldur því að hlutir scale-ast vitlaust.
Sem er bara partly true, þar sem nvidia gat allavega gert drivers með fixed aspect ratio scaling sem virkar á öllum skjáum.

En já I feel your pain, ömurlegt af nvidia að tækla þetta svona.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 28. Feb 2007 11:20

Jæja Gnarr:

Vista sagt hamla skilvirkni

Þrátt fyrir að Microsoft hafi lagt mikið í notendaviðmót stýrikerfisins nýútkomna, Windows Vista, þá hefur franska ráðgjafarfyrirtækið Pfeiffer komist að þeirri niðurstöðu að stýrikerfið stuðli að minni skilvirkni en fyrirrennari þess, Windows XP. Þetta kemur fram á fréttavefnum IT-Enquirer.

Pfeiffer, sem er sjálfstætt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í tækni og miðlun, rannsakaði meðal annars nákvæmni músarhreyfinga. Þar hefur Mac OS X þótt skara fram úr en Aero, notendaviðmót Vista þykir hins vegar ónákvæmara en viðmót XP. Mac OS X fær einkunnina 0.8, Windows XP 0.52 en Vista 0.40.

Þetta hefur áhrif t.a.m. við myndvinnslu, umbrot og aðra grafíska nákvæmnisvinnu.

Þá er sett út á að valmyndir bregðist seint við skipunum og að skjáborðsaðgerðir á borð við að opna möppur og eyða skrám taki lengri tíma en í XP.

Fyrirtækið mælir því beinlínis með því að notendur íhugi vandlega hvort þeir vilji skipta yfir í stýrikerfið nýja, jafnvel þótt tölvur þeirra séu af bestu gerð, en þeim hins vegar ráðlagt að íhuga hvort keppinauturinn Mac OS X henti þörfum þeirra.[/b]




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 28. Feb 2007 11:34

Það er nú líka klárlega því Vista er töluvert þyngra stýrikerfi með mun eða margfalt flottari og meiri grafík en XP.

Sértu með öfulega vél þá finnuru ekkert fyrir þessum mun. en Vista ætti að vera orðið þokkalega gott eftir amk 1 servicepack.

Good things take time to develop.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 28. Feb 2007 12:24

Media Center í þessari útgáfu er mun frískara og skemmtilegra en eldri útgáfa MCE 2005. Er með uppsett á HTPC vél, Antec Fusion kassa.

Það sem hefur virkað ágætlega hingað til:

Avast
K-lite mega codec pack. Hefur spilað allt sem ég hef reynt. m.a. HD movies.
Power DVD
Zyxel wireless usb G-260 driver
Sb-live 24 bit
Hauppauge PVR-150

Það sem ekki hefur virkað.
Antec Fusion Driver fyrir Vacuum Fluorescent Display (VFD)
Síðast breytt af Yank á Mið 28. Feb 2007 14:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 28. Feb 2007 13:17

ÓmarSmith skrifaði:Það er nú líka klárlega því Vista er töluvert þyngra stýrikerfi með mun eða margfalt flottari og meiri grafík en XP.

Sértu með öfulega vél þá finnuru ekkert fyrir þessum mun. en Vista ætti að vera orðið þokkalega gott eftir amk 1 servicepack.

Good things take time to develop.


Tja, Gnarr skaut mig í rúsínuhakk fyrir að segjast vilja bíða í 2-3 ár eftir því að nota vista.

ég er með vista ultimate á lappanum,.. en Ubuntu er miklu betra finnst mér fyrir þau task sem ég nota lappann í




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 28. Feb 2007 13:44

CendenZ skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Það er nú líka klárlega því Vista er töluvert þyngra stýrikerfi með mun eða margfalt flottari og meiri grafík en XP.

Sértu með öfulega vél þá finnuru ekkert fyrir þessum mun. en Vista ætti að vera orðið þokkalega gott eftir amk 1 servicepack.

Good things take time to develop.


Tja, Gnarr skaut mig í rúsínuhakk fyrir að segjast vilja bíða í 2-3 ár eftir því að nota vista.

ég er með vista ultimate á lappanum,.. en Ubuntu er miklu betra finnst mér fyrir þau task sem ég nota lappann í


Mér finnst línan "just use the right tool for the job" alltaf best. Tölur, benchmörk og allt þetta drasl geta ekki sagt þér hvað þér líkar best við að nota. Ef þér finnst Ubuntu henta þér betur en Vista þá einfaldlega notaru Ubuntu. Problem solved :)

Finnst líka magnað hversu margir geta rifist um svona hluti (ekki að segja að þið gerið það) án þess að hugsa um dual boot :P