GuðjónR skrifaði:capteinninn skrifaði:Ég ákvað að Resetta Windows intallið hjá mér eftir upgrade-ið og þá kom upp viðvörun um að ef ég gerði það þá gæti ég ekki bakfært aftur í Windows 8.1
Einnig lenti ég í því í startup eftir upgrade að það kom log-in glugginn og eftir það kom svartur skjár en ég gat hreyft músina.
Leysti það með því að CTRL+ALT+DEL og fara í task manager, slökkva á Explorernum og starta honum aftur. Virkaði eftir það.
Finnurðu einhvern mun á tölvunni eftir resettið?
Er ennþá í 51%. Mjög lengi að resetta myndi ég segja, er að vísu ekki að nota SSD.
Fartölvan sem ég er að uppfæra er frekar slöpp, lengi að kveikja á sér og fleira þannig að ég ætlaði alltaf að resetta hana jafnvel áður en að Win8.1 kom út, hafði bara ekki gert það því þetta er bara sjónvarpstölva hjá mér.
Ég var að vona að tölvan yrði meira smooth með Win10. Þann örstutta tíma sem ég var að fikta í henni eftir upgrade var hún mjög svipuð og fyrir upgrade.
Ég skal posta á eftir þegar tölvan er búinn að resetta hvernig mér finnst hún eftir það.