Pósturaf ggmkarfa » Fös 02. Nóv 2012 15:37
Var að fá mér windows 8 og er að lenda í smá veseni, sem sagt ég er með 64-bit en mér sýnist stýriskerfið vera að keyra öll forritin sem ég var að ná í á 32-bit. Tók eftir þessu þegar Youtube byrjaði að hökta þegar ég var með opna marga glugga í einu. Er einhvermeð reynslu af þessu?
-
Viðhengi
-
- Mynd 2
- vaktin2.jpg (421.68 KiB) Skoðað 3215 sinnum
-
- vaktin1.jpg (247.04 KiB) Skoðað 3210 sinnum
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK