Pósturaf Squinchy » Mið 04. Jún 2014 10:16
Síminn virðist vera fyrsta fyritæki landsinns sem hefur hugsað lengra fram í tíman heldur en 12 mánuði. Til hamingju með það Síminn.
En þar sem tækni notkun er ekki að fara minkandi og tæki sem koma út á markaðinn eru mikið að færast inn á Wi-Fi og eru nettengd er netnotkun ekki að fara minkandi, áður en meðal notandinn er kominn inn á þennan lífstíl vilja þeir eflaust setja fordæmi til að geta rukkað fyrir bæði upp og niður, þar sem þetta hefur ekki áhrif á meðalnotanda núna!
Þetta getur haft slæm áhrif á næstu árum þegar meðalnotandi fer að auka tækninotkun sína og nota meiri bandvíd, hvað þarf þá að fara í neyslu heimilisinns, ef auka 2 - 5000kr bætist við internet kostnað, segir fólk þá ekki upp skjáeinum, stöð2, Dagblaða áskrift, Bíó ferðir minka, fólk hættir að fara út að borða einu sinni í mánuði eða hver önnur neysla.
Því einhverstaðar verður þessi 2 - 5000kr að koma frá heildar neyslu.
Síminn fær mín viðskipti út Júní mánuð.
Síðast breytt af
Squinchy á Mið 04. Jún 2014 10:24, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS